Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar verður Degi Sigurðssyni nýráðnum þjálfara króatíska karlalandsliðsins til halds og trausts við ákveðin verkefni, m.a. sem snúa að leikgreiningu. Dagur segir frá þessu í samtali við Vísir.
„Hann ætlar að hjálpa mér að heiman og...
Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikjana á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 2025. Einnig röð þjóðanna 32.
Úrslitaleikir 14. desember - Rotterdam:Bronsleikur:...