Monthly Archives: March, 2024

Díana og Jón hafa valið U16 ára landsliðið fyrir verkefni sumarsins

U16 ára landslið kvenna í handknattleik tekur þátt í Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg í fyrstu viku júlí í sumar. Ísland sendir landslið til leiks eins og undanfarin ár en stúlknakeppnin er haldin annað hvert ár. Þau...

Áfram er toppbaráttan í járnum í Þýskalandi

Engin breyting varð á stöðu efstu tveggja liða þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag þegar bæði liðin voru í eldlínunni. Leikmenn Eisenach voru Evrópumeisturum SC Magdeburg ekki fjötur um fót og Füchse Berlin lagði HSG Wetzlar, 32:30, á...

Grill 66-deild: Ída Bjarklind iðnust við að skora

Ída Bjarklind Magnúsdóttir leikmaður Víkings skoraði flest mörk í Grill 66-deild kvenna sem lauk á dögunum. Hún skoraði 141 mark í 18 leikjum, 7,8 mörk að jafnaði í leik. Ída Bjarklind stakk sér fram úr landsliðskonunum í liði Selfoss,...

Sveinn skoraði þrisvar – Minden vann mikilvæg stig

Sveinn Jóhannsson skoraði þrjú mörk fyrir GWD Minden þegar liðið vann EHV Aue í slag botnliða 2. deildar þýska handknattleiksins í gær, 31:28. Leikurinn fór fram í Aue. Bjarni Ófeigur Valdimarsson sleit hásin fyrir viku og tekur ekki þátt...

Íslendingar fögnuðu en biðu einnig lægri hlut

Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar í Flensburg halda áfram að lúra rétt á eftir toppliðunum tveimur í þýsku 1. deildinni og gera sig líklegt til þess að grípa tækifærið að ná öðru hvoru efstu sætanna tveggja ef Füchse Berlin...

Molakaffi: Halldór, Arnór, Óðinn, Bjarki, Díana, Andrea

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Nordsjælland fagnaði sigri á Holstebro, 28:27, í fyrstu umferð umspils fimm liða úr neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli í gær. Arnór Atlason er þjálfari Holstebro. Liðin fimm í neðri hlutanum mætast í einfaldri umferð....

Fyrri undanúrslitaleikur Vals verður á heimavelli

Rúmenska liðið CS Minaur Baia Mare bíður Valsmanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Fyrri viðureign liðanna verður á heimavelli Vals laugardaginn 20. apríl eða daginn eftir. Síðari viðureigninni í Baia Mare í Rúmeníu viku síðar. CS Minaur Baia Mare...

Magnús Óli skaut Valdimar niður!

Magnús Óli Magnússon náði því að skjóta Valdimar Grímsson niður úr efsta sætinu á listanum yfir markahæstu leikmenn Vals í Evrópuleikjum í handknattleik. Magnús Óli skoraði 7 mörk gegn Steaua Búkarest í sigurleiknum, 36:30, á Hlíðarenda í kvöld og...

Valsmenn eru komnir í undanúrslit í Evrópu

Valur er kominn í undanúrslit í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir að hafa lagt rúmenska liðið CSA Steaua Búkarest öðru sinni í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld, 36:30, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur mætir öðru rúmensku liði, CS...

Nú er komið að því

„Það er mikilvægt að fá þessa aukaviku saman til undirbúnings þótt ekki séum við allar og þær vanti sem leika erlendis. Það er alltaf gaman með landsliðinu og við njótum þess að vinna saman og bæta okkar leik,“ sagði...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Um er að ræða einstakt afrek – við spilum frábæran handbolta

„Við höfum leikið 30 leiki á tímabilinu og unnið 29. Ég held að fullyrða megi að um einstakt afrek...
- Auglýsing -