Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson slá ekki slöku við dómgæslu á Evrópumóti 20 ára lansliða karla í Celje og Lasko í miðri Slóveníu. Í dag kemur í þeirra hlut að dæma viðureign Ungverja og Króata í riðli...
https://www.youtube.com/watch?v=GpIF6auO17s
„Það var margt gott og og einnig margt sem þarf að laga,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í Lasko í Slóveníu í dag spurður hvort vel hafi verið farið yfir...
https://www.youtube.com/watch?v=awCyoxMFWb0
„Við skoðuðum Svíaleikinn vel í morgun og fórum vel yfir hvað við getum gert betur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson einn leikmanna U20 ára landsliðsins þegar handbolti.is hitti hann að máli við hótel landsliðsins í Lasko í Slóveníu í dag....
https://www.youtube.com/watch?v=Hlg9BAkSxeA
„Það er bara mjög spennandi að vera komnir í átta liða úrslit,“ sagði Breki Hrafn Árnason annar markvörður U20 ára landsliðs Íslands í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann eftir æfingu landsliðsins í Lasko í dag, þegar stund var á...
Akureyringurinn Hildur Lilja Jónsdóttir hefur kvatt Aftureldingu að lokinni eins árs veru og samið við Olísdeildarlið Fram til næstu þriggja ára.
Hildur Lilja er örvhent skytta og var í U20 ára landsliðinu sem hafnaði í sjöunda sæti á HM í...
Benedikt Gunnar Óskarsson, nýjasti liðsmaður norsku meistaranna Kolstad, mætti í herbúðir félagsins á föstudaginn, eftir því sem félagið segir frá. Hann fær nokkra daga til þess að ná áttum í Þrándheimi áður en Kolstad-liðið kemur saman á mánudaginn til...
Handknattleiksmaðurinn Þorleifur Rafn Aðalsteinsson er á ný mættur í Fjölnisbúninginn eftir eins árs veru hjá Víkingi. Fjölnir tilkynnti um komu Þorleifs Rafns seint í gærkvöld. Hann tekur slaginn með Fjölni í Olísdeildinni á næstu leiktíð en hann lék með...
Franski landsliðsmaðurinn Melvyn Richardson gengur til liðs við pólska meistaraliðið Wisla Plock frá og með sumrinu 2025. Félagið sagði frá þessu í fyrradag en orðrómur um væntanleg vistaskipti Richardson hefur verið uppi síðustu vikur. Richardson leikur með Barcelona og...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, er komið í átta liða úrslit á Evrópumótinu í Slóveníu þrátt fyrir tap fyrir Svíum í lokaumferðinni í dag. Íslenska liðið er annað af tveimur með bestan árangur...
Evrópumót 20 ára landsliða karla í handknattleik stendur yfir frá 10. til 21. júlí í Celje og í grannbænum Laško í Slóveníu. Um er að ræða fyrsta Evrópumót yngri landsliða með 24 þátttökuliðum í stað 16. Á fyrsta stigi...
Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikjana á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 2025. Einnig röð þjóðanna 32.
Úrslitaleikir 14. desember - Rotterdam:Bronsleikur:...