- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2024

Molakaffi: Svavar og Sigurður, Hlynur og íslensku piltarnir

Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson slá ekki slöku við dómgæslu á Evrópumóti 20 ára lansliða karla í Celje og Lasko í miðri Slóveníu. Í dag kemur í þeirra hlut að dæma viðureign Ungverja og Króata í riðli...

Fögnuðum á hótelinu þegar sæti í átta liða úrslitum var í höfn

https://www.youtube.com/watch?v=GpIF6auO17s„Það var margt gott og og einnig margt sem þarf að laga,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í Lasko í Slóveníu í dag spurður hvort vel hafi verið farið yfir...

Ætlum okkur í undanúrslit – til þess verðum við að leika vel

https://www.youtube.com/watch?v=awCyoxMFWb0„Við skoðuðum Svíaleikinn vel í morgun og fórum vel yfir hvað við getum gert betur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson einn leikmanna U20 ára landsliðsins þegar handbolti.is hitti hann að máli við hótel landsliðsins í Lasko í Slóveníu í dag....

Spennandi að vera komnir í átta liða úrslit

https://www.youtube.com/watch?v=Hlg9BAkSxeA„Það er bara mjög spennandi að vera komnir í átta liða úrslit,“ sagði Breki Hrafn Árnason annar markvörður U20 ára landsliðs Íslands í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann eftir æfingu landsliðsins í Lasko í dag, þegar stund var á...

Hildur Lilja fer úr Mosó í Grafarholt

Akureyringurinn Hildur Lilja Jónsdóttir hefur kvatt Aftureldingu að lokinni eins árs veru og samið við Olísdeildarlið Fram til næstu þriggja ára.Hildur Lilja er örvhent skytta og var í U20 ára landsliðinu sem hafnaði í sjöunda sæti á HM í...

Benedikt Gunnar er mættur til Þrándheims

Benedikt Gunnar Óskarsson, nýjasti liðsmaður norsku meistaranna Kolstad, mætti í herbúðir félagsins á föstudaginn, eftir því sem félagið segir frá. Hann fær nokkra daga til þess að ná áttum í Þrándheimi áður en Kolstad-liðið kemur saman á mánudaginn til...

Þorleifur Rafn er kominn heim á ný

Handknattleiksmaðurinn Þorleifur Rafn Aðalsteinsson er á ný mættur í Fjölnisbúninginn eftir eins árs veru hjá Víkingi. Fjölnir tilkynnti um komu Þorleifs Rafns seint í gærkvöld. Hann tekur slaginn með Fjölni í Olísdeildinni á næstu leiktíð en hann lék með...

Molakaffi: Richardson, Kühn, Sola, Genty, Kouyaté

Franski landsliðsmaðurinn Melvyn Richardson gengur til liðs við pólska meistaraliðið Wisla Plock frá og með sumrinu 2025. Félagið sagði frá þessu í fyrradag en orðrómur um væntanleg vistaskipti Richardson hefur verið uppi síðustu vikur. Richardson leikur með Barcelona og...

Ísland í átta liða úrslit EM – kirsuberið ofan á tertuna, segir Halldór

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, er komið í átta liða úrslit á Evrópumótinu í Slóveníu þrátt fyrir tap fyrir Svíum í lokaumferðinni í dag. Íslenska liðið er annað af tveimur með bestan árangur...

EMU20 karla: Leikir, úrslit og staðan, riðlakeppni

Evrópumót 20 ára landsliða karla í handknattleik stendur yfir frá 10. til 21. júlí í Celje og í grannbænum Laško í Slóveníu. Um er að ræða fyrsta Evrópumót yngri landsliða með 24 þátttökuliðum í stað 16. Á fyrsta stigi...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Orri Freyr hefur skrifað undir tveggja ára samning

„Ég þurfti ekkert að hugsa mig lengi um úr því að mér stóð til boða að vera áfram hjá...
- Auglýsing -