- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2024

Mæta Svíum í krossspili um sæti fimm til átta á Opna EM

Stúlkurnar í 16 ára landsliðinu í handknattleik leika við Svíþjóð á morgun í krossspili um sæti fimm til átta á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í Svíþjóð. Sigurliðið leikur um fimmta sæti mótsins við Spán eða Noreg sem eigast við...

Haldið áfram að ryðja brautina, hækka rána í kvennahandbolta

Með skömmum fyrirvara ákvað handbolti.is að bregða undir sig betri fætinum í síðustu viku og fara til Skopje í Norður Makedóníu. Fylgjast þar með endspretti íslenska 20 ára landsliðs kvenna á heimsmeistaramótinu. Væntanlega hefur dvöl handbolta.is í Skopje ekki...

FH og Valur stefna bæði á Evrópudeildina næsta vetur

Íslandsmeistarar FH, Evrópubikarmeistarar Vals og Haukar taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki á næstu leiktíð. Afturelding og ÍBV ákváðu að afþakka þátttökurétt, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Frestur til að tilkynna um þátttöku í Evrópumótunum rann út...

Hansen er í hóp heimsmeistaranna sem tekur þátt í ÓL

Nikolaj Jacobsen þjálfari danska landsliðsins hefur valið þá 14 leikmenn sem hann teflir fram á Ólympíuleikunum í sumar auk þriggja leikmanna sem verða utan hóp og til vara ef á þarf að halda. Fátt kom á óvart í valinu...

Molakaffi: Nýtt samstarf, meiri peningur, Saugstrup, Ladefoged, Mahé

Japanska fyrirtækið Daikin Airconditioning verður megin styrktaraðili þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla næstu tvö ár og verður deildin þar með nefnd eftir fyrirtækinu, Daikin HBL. Samkvæmt heimildum Handball-world/Kicker mun fyrirtækið leggja fimm milljónir evra inn í deildina ár...

Sextán ára landsliðið er komið í átta liða úrslit á Opna EM

U16 ára landslið kvenna í handknattleik er komið í átta lið úrslit Opna Evrópumótsins sem fram fer í Gautaborg. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann sinn riðil á mótinu og er þar með öruggt um sæti í hópi...

Hanna Guðrún verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar

Hanna Guðrún Stefánsdóttir verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Stjörnunnar á komandi keppnistímabili. Hanna Guðrún er ein leikreyndasta handknattleikskona landsins. Hún lagði keppnisskóna á hilluna fyrir ári eftir 28 ára farsælan meistaraflokksferil. Nýtt þjálfarateymi verður stendur í stafni Stjörnuliðsins á næstu leiktíð...

Danskt og franskt handknattleiksfólk ráðandi í liðum ársins

Danskt handknattleiksfólk setur sterkan svip á úrvalslið síðustu leiktíðar í Evrópu sem Handknattleikssamband Evrópu stóð fyrir vali á í annað sinn á dögunum. Tvær danskar konur eru í úrvalsliði kvenna og fjórir eru í karlaliðinu af átta. Frakkar eiga...

Evrópumeistararnir verða í hörkuriðli – ný lið mæta til leiks

Dregið hefur verið í riðla Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki fyrir komandi leiktíð. Evrópumeistarar Györi Audi ETO KC verða í B-riðli ásamt m.a. Vipers Kristiansand frá Noregi og dönsku meisturunum Team Esbjerg að ógleymdum þýska meistaraliðinu HB Ludwigsburg, áður Bietigheim....

Gunnar Hrafn semur til tveggja ára

Leikstjórnandinn og skyttan Gunnar Hrafn Pálsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Gunnar Hrafn er 22 ára gamall og er uppalinn hjá Gróttu þar sem hann hefur leikið með öllum yngri flokkum félagsins auk þess...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi

Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...
- Auglýsing -