- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2024

EM18 samtíningur, markahæstir, varin skot og vítaköst, hverjir skoruðu mörkin?

Ágúst Guðmundsson var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumóti 18 ára landsliða í handknattleik sem lauk á sunnudaginn. Ágúst skoraði 53 mörk í leikjunum átta á mótinu. Af þeim skoraði Ágúst 20 mörk úr vítaköstum. Honum brást bogalistin í...

Ágúst Emil leikur ekki áfram með Gróttu – farinn á sjóinn

Ágúst Emil Grétarsson leikur ekki með Gróttu á komandi keppnistímabili. Hann ákvað í vor að skrifa ekki undir nýjan samning við félagið en flyta þess í sta heim til Vestmannaeyja. Ágúst Emil hafði leikið með Gróttu frá 2018 og...

Jakob Martin verður áfram með meisturunum

Hornamaðurinn Jakob Martin Ásgeirsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Jakob Martin hefur verið í stóru hlutverki, jafnt í vörn í sókn hjá FH-liðinu auk þess að vera frár á fæti og fyrir vikið góður...

Víkingur semur við fjóra leikmenn fyrir átökin á næstu leiktíð

Víkingur hefur samið við fjóra nýja leikmenn til að styrkja lið sitt fyrir átökin í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar félagsins í dag. Ásgeir Snær Vignisson, Egill Már Hjartarson, Kristján...

Skiptur hlutur í uppgjöri við Egypta

Íslenska landsliðið í handknattleik gerði jafntefli við Egypta, 20:20, á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna Chuzhou í Kína í dag. Staðan var jöfn, 11:11, eftir fyrri hálfleik. Um var að ræða fyrri viðureign íslenska liðsins í milliriðlakeppninni. Sú síðari...

HM18, streymi: Ísland – Egyptaland, kl. 10

Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Egyptalands í fyrri umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 10.https://www.youtube.com/watch?v=ae-3Xqr45aE

Ragnarsmótið hefst í kvöld á Selfossi 36. árið í röð

Ragnarsmótið í handknattleik hefst í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og verður þetta í 36. árið í röð sem félagið stendur fyrir mótinu. Í kvöld hefst keppni í karlaflokki en á þriðjudaginn í næstu viku verður blásið til leiks...

Molakaffi: Donni, Ómar, Elliði, Teitur, Guðjón, Daníel, Ýmir, Rúnar, Andri, Viggó

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fimm mörk fyrir Skanderborg AGF þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann þýsku meistarana SC Magdeburg í þriðju og síðustu umferð æfingamóts í Eisenach í Þýskalandi í gær, 37:33. Áður hafði Skanderborg tapað...

Svíar unnu gullið – íslensku piltarnir voru þeir einu sem lögðu meistarana

Svíar eru Evrópumeistarar í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri. Þeir unnu Dani, 37:36, eftir framlengdan úrslitaleik í Bemax Arena í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Staðan var jöfn að loknum hefðbundnum leiktíma, 29:29. Sænska liðið var...

Dagur Árni var valinn í úrvalslið Evrópumótsins

Dagur Árni Heimisson, handknattleiksmaður úr KA, er í úrvalsliði Evrópumóts 18 ára landsliða karla í handknattleik sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld með sigri Svía á Dönum í framlengdum úrslitaleik, 37:36. Í mótslok var úrvalslið mótsins tilkynnt...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur rær á ný mið í sumar

Dagur Gautason fer frá Montpellier í Frakklandi þegar keppnistímabilinu lýkur. Hann staðfesti þetta við handbolta.is í gær. Dagur samdi...
- Auglýsing -