Monthly Archives: August, 2024
Efst á baugi
Íþróttir eru ekki alltaf sanngjarnar – gremjuleg niðurstaða og rangur dómur
„Íþróttir eru ekki alltaf sanngjarnar, þetta er gremjuleg niðurstaða,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 18 ára landsliðsins í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að íslenska liðið tapað fyrir Ungverjum eftir framlengdan leik um bronsið...
Fréttir
EMU18 karla: Leikir, úrslit og lokastaðan, milliriðlar og sætisleikir
Milliriðlakeppni Evrópumóts 18 ára landsliða karla í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi stendur yfir frá mánudeginum 12. til og með fimmtudeginum 15. ágúst. Eftir það tekur við krossspil, föstudaginn 16. ágúst og loks leikir um sæti 17. og 18....
Efst á baugi
Grátlegt tap eftir framlengingu í bronsleiknum
Bronsverðlaunin á Evrópumótinu í handknattleik gengu piltunum í 18 ára landsliði Íslands úr greipum í úrslitaleiknum við Ungverja í dag. Eftir framlengdan leik voru það ungversku piltarnir sem hrósuðu sigri, 36:34, eftir að hafa verið undir nær allan leikinn....
Efst á baugi
Búum okkur undir leik við hörkusterkan andstæðing
„Undirbúningur fyrir næsta leik hófst fljótlega eftir viðureignina við Gambíu. Við mætum Egyptum og Rúmenum í milliriðli og búum okkur undir hörkuleiki,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari 18 ára landsliðs kvenna sem tekur þátt í HM í Kína. Frídagur...
Fréttir
Draumur að eiga möguleika á að vinna verðlaun á EM
„Auðvitað var markmiðið að ná sem lengst í mótinu en þetta er draumur að eiga möguleika á að vinna verðlaun á EM,“ segir Antoine Óskar Pantano fyrirliði 18 ára landsliðsins í handknattleik karla í samtali við handbolta.is. Landsliðið leikur...
Efst á baugi
Molakaffi: Jóhanna, Vilborg, Haukur, Donni, Orri, Þorsteinn og fleiri
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad HK í gær þegar liðið vann HF Karlskrona, 35:27, á heimavelli í fyrstu umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í handknattleik. Svíar hefja bikarkeppnina snemma á tímabilinu og grisja þar með talsvert út...
Efst á baugi
Viljum koma heim með bronsverðlaun
„Ungverjar eru með massíft lið, ekki síst varnarlega,“ segir Heimir Ríkarðsson annar þjálfara 18 ára landsliðs karla í handknattleik sem mætir Ungverjum í leiknum um bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallalandi klukkan 15 í dag. „Við verðum að eiga...
Efst á baugi
Ánægð með tvö stig í mjög erfiðum leik
„Við erum fyrst og fremst ánægð með tvö stig í mjög erfiðum leik við Gíneu,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari 18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í skilaboðum í dag eftir fyrsta sigur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Chuzhou...
Efst á baugi
Færeyingar tryggðu sér síðasta farseðilinn á HM 19 ára
Færeyingar tryggðu sér í dag síðasta farseðilinn á heimsmeistaramót 19 ára landsliða karla á næsta ári þegar þeir unnu Austurríkismenn, 26:24, í leiknum um 15. sætið á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi.Fjórtán efstu þjóðirnar á...
Efst á baugi
Mæta Egyptum og Rúmenum í milliriðlum HM í Kína
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, leikur við landslið Rúmeníu og Egyptalands í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Chuzhou á mánudag og þriðjudag. Rúmenar unnu Egypta í G-riðli, 36:29, í síðustu umferð í morgun og fengu...
Nýjustu fréttir
Ísland í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður á HM kvenna
Dregið verður í riðla lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Hertogenbosch í Hollandi fimmtudaginn 22. maí. Íslenska landsliðið verður...