Monthly Archives: August, 2024
Efst á baugi
Corsovic er klár í slaginn með Val í Evrópuleiknum
Fargi er létt af Óskari Bjarna Óskarssyni og Valsmönnum eftir að svartfellski línumaðurinn Miodrag Corsovic fékk leikheimild fyrir hádegið í dag. Corsovic getur þar með leikið með Valsliðinu á laugardaginn gegn RK Bjelin Spacva Vinkovci í forkeppni Evrópdeildarinnar í...
Evrópukeppni
FH-ingar hefja keppni í Evrópudeildinni í Toulouse
Íslandsmeistarar FH hefja leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Toulouse í Frakklandi þriðjudaginn 8. október. Viku síðar verður fyrsti heimaleikur FH-inga gegn annað hvort danska liðinu Mors-Thy eða Gummersbach frá Þýskalandi sem hefur Íslendingatríóið Guðjón Val Sigurðsson...
Fréttir
Hákon Garri hefur skrifað nafn sitt undir samning
Hákon Garri Gestsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss.„Hákon Garri er vinstri skytta frá Selfossi. Í vor fékk Hákon verðlaun fyrir afrek ársins í handknattleiksakademíu Selfoss, en á yngsta ári varð hann markahæsti leikmaður 3. flokks á...
Efst á baugi
Harpa María hefur gengið til liðs við TMS Ringsted
Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir leikur ekki með Fram í Olísdeildinni í vetur. Hún er flutti til Danmerkur til mastersnáms í iðnaðarverkfræði við DTU-háskólann í Lyngby á Sjálandi.Harpa María leggur handknattleiksskóna síður en svo á hilluna þrátt fyrir flutninga. Hún...
Fréttir
Önnur umferð Ragnarsmótsins stendur fyrir dyrum
Önnur umferð Ragnarsmóts kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Mótið hófst í fyrrakvöld. ÍBV vann þá Víking, 27:16, og Selfoss hafði betur gegn FH, 40:21.Leikirnir í kvöld:ÍBV – FH, kl. 18.Selfoss – Víkingur, kl. 20.15.Leikirnir verða sendir úr...
Efst á baugi
Molakaffi: Guðmundur, Ólafur, Dagur, Þorgils, Döhler, Tryggvi, Arnar, Andrea, Díana
Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro/Silkeborg komust í gær í átta liða úrslit í dönsku bikarkeppninni í handknattleik. Bjerringbro/Silkeborg vann Kolding, 30:23, í Sydbank Arena í Kolding að viðstöddum 1.021 áhorfanda. Guðmundur Bragi skoraði eitt mark. Næsti leikur Bjerringbro/Silkeborg...
Efst á baugi
Samvinna Arons og Jóns Bjarna tryggði FH sigur í meistarakeppninni
Íslandsmeistarar FH unnu bikarmeistara Vals í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í kvöld, 30:28, þegar liðin leiddu saman kappa sína í Kaplakrika. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15, í annars afar jöfnum leik.FH-ingar voru sterkari síðasta stundarfjórðung leiksins. Munaði...
Efst á baugi
Höfum mikinn áhuga á því að horfa ofar á töfluna í vetur
„Undirbúningur hefur gengið vel. Við höfum æft stíft frá því um miðjan júlí. Auðvitað hefur þetta kannski verið pínu slitrótt þar sem við vorum með þrjá sterka leikmenn í U18 ára landsliði karla sem tók þátt í Evrópumótinu, þar...
Fréttir
Jónas Karl heldur áfram í heimahögum
Jónas Karl Gunnlaugsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.„Jónas er skemmtilegur miðjumaður, snöggur á fótunum og óhræddur. Þessi ungi Selfyssingur lék stórt hlutverk með U-liði Selfoss í vetur þar sem hann skoraði 61 mark...
Fréttir
Fáum alvöru generalprufu fyrir Evrópuleikinn
https://www.youtube.com/watch?v=W4622AdEeJc„Við fáum alvöru generalprufu fyrir Evrópuleikinn okkar á laugardaginn,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við handbolta.is um viðureign kvöldsins þegar bikarmeistarar og Evrópubikarmeistarar Vals sækja Íslandsmeistara FH heim í Kaplakrika í Meistarakeppni HSÍ. Flautað verður...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...