Monthly Archives: August, 2024
Efst á baugi
Tinna Valgerður er mætt til leiks á ný með Gróttu
Handknattleikskonan Tinna Valgerður Gísladóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Tinna Valgerður er fædd árið 2000 og er uppalin á Nesinu og hefur lengst af leikið undir merkjum Gróttu. Tímabilin 2021-2023 lék Tinna Valgerður með Olísdeildarliði...
Fréttir
HM18 kvenna – leikjadagskrá, úrslit, mótslyktir
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, stóð yfir frá 14. ágúst til sunnudagsins 25. ágúst í Chuzhou í Kína. Mótinu lauk vitanlega með úrslitaleik. Spánverjar unnu Dani í æsispennandi viðureign, 23:22. Bronsverðlaunin komu í...
Efst á baugi
Kíktu bara á vegginn, þetta er allt mjög skýrt hér
https://www.youtube.com/watch?v=W30Ietqsu-g„Ég er sáttur eftir þrjá sigurleiki. Mér fannst liðið leika að mörgu leyti vel þótt það hafi ekki verið fullkomið,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari karlaliðs Hauka í samtali við handbolta.is í lok Hafnarfjarðarmótsins á Ásvöllum í gær.Ásgeir Örn...
Fréttir
Ætlum okkur klárlega að gera betur en í fyrra
https://www.youtube.com/watch?v=gaL6VY-jmME„Við erum ánægðir með framfarir á milli leikja í mótinu,“ segir Hrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir að Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik lauk í gær. Stjarnan tók þátt í þremur leikjum, vann FH og ÍBV en...
Efst á baugi
Erum ekki á þeim stað sem við viljum vera á
https://www.youtube.com/watch?v=ZuVyIl3RXhI„Það verður að segjast eins og er að við eigum framundan mikið verk að vinna. Í dag erum við ekki á þeim stað sem við viljum vera á,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari Íslandsmeistara FH í handknattleik karla í samtali...
Efst á baugi
Samtíningur: Birkir í stað Axels – dómari bætist í hópinn – Pólverji á æfingum – meiðsli
Axel Hreinn Hilmisson sem verið hefur markvörður handknattleiksliðs FH undanfarin tvö ár verður ekki með liðinu í vetur og er hugsanlega hættur í handknattleik. Alltént verður Axel Hreinn ekki með FH á keppnistímabilinu sem fer í hönd. Hinn þrautreyndi...
Efst á baugi
Molakaffi: Haukur, Vilborg, Aldís, Dagur, Ólafur, Dagur, Bjarki
Haukur Þrastarson og nýir samherjar hans í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest unnu CSM Constanta, 27:21, í undanúrslitum meistarakeppni rúmenska handknattleiksins í gær. Dinamo leikur til úrslita við Minaur Baia Mare í dag. Baia Mare lagði Potaissa Turda í hinni...
Efst á baugi
Gróttumenn stóðu uppi sem sigurvegarar á Ragnarsmótinu
Grótta hafnaði í efsta sæti á Ragnarsmótinu í handknattleik karla sem lauk síðdegis í Sethöllinni en þetta var í 36. sinn sem handknattleiksdeild Selfoss stóð fyrir mótinu sem haldið er í minningu Ragnars Hjálmtýssonar. Gróttumenn unnu liðsmenn ÍBV, 41:33,...
Efst á baugi
Óðinn Þór með stórleik – Kadetten vann meistarakeppnina
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar hans í meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen unnu í kvöld HC Kriens-Luzern í framlengdum leik í meistarakeppninni í Sviss, 35:34. Óðinn Þór fór á kostum í leiknum og skoraði 10 mörk í 11 skotum. Fjögur marka...
Fréttir
Erkifjendurnir mætast í úrslitum deildarbikarsins í Portúgal
Portúgalsmeistarar Sporting Lissabon leika til úrslita við erkifjendur sína úr höfuðborginni, Benfica í úrslitaleik, deildarbikarkeppninnar í handknattleik karla á morgun. Benfica lagði Porto, 34:31, í annarri viðureign undanúrslita í dag. Sporting, án Orra Freys Þorkelssonar, vann stórsigur á ABC Braga,...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Reynir Þór er orðaður við Melsungen og Skjern
Reynir Þór Stefánsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Fram er undir smásjá þýska liðsins MT Melsungen. Frá...