Monthly Archives: August, 2024
Efst á baugi
Haukar eru Hafnarfjarðarmeistarar
Haukar unnu í dag Hafnarfjarðarmótið í handknattleik karla. Sigur liðsins á mótinu var innsiglaður með því að leggja FH-inga, 31:28, í síðasta leik mótsins sem fram fór á Ásvöllum eins og aðrar viðureignir á mótinu að þessu sinni.Sigur Haukaliðsins...
Efst á baugi
Valur hefur klófest svartfellskan línumann
Valur hefur samið við svartfellska línumanninn Miodrag Corsovic um að hann leiki með liði félagsins á komandi leiktíð. Frá þessu var sagt á Instagram í gær. Corsovic hefur undangengin þrjú keppnistímabil verið í herbúðum Trimo Trebnje í Slóveníu. M.a....
Fréttir
Leikið til úrslita í Hafnarfirði og á Selfossi
Keppni lýkur í dag bæði á Hafnarfjarðarmótinu og Ragnarsmótinu í handknattleik karla. Leikið verður til úrslita. Haukar hafa tvo vinninga eftir undangengnar tvær umferðir á mótinu, á þriðjudag og fimmtudag. FH, ÍBV og Stjarnan hafa einn vinning hvert.Hafnarfjarðarmótið -...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnar, Bjarki, Andri, Viggó, Rúnar, Viktor, Dana, Hörður
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fimm mörk þegar lið hans vann Önnereds á heimavelli í fyrstu umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í gær, 40:35. Auk Amo og Önnereds eiga Anderstorps og Lagan sæti í 6. riðli bikarkeppninnar. Leikið verður heima og...
Efst á baugi
Gunnar Líndal aðstoðarþjálfari Þórs – Ólafur og Bergvin bætast í hópinn
Gunnar Líndal Sigurðsson verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Þórs á komandi keppnistímabili. Hann hefur þegar tekið til starfa og m.a. verið Halldór Erni Tryggvasyni til halds og trausts síðustu daga í leikjum Þórs á Ragnarsmótinu á Selfossi. Þór leikur í Grill...
Efst á baugi
Voru til fyrirmyndar á öllum sviðum handboltans
„Þetta var hriklega vel spilaður og góður leikur. Það var afar gott að ljúka mótinu á þennan hátt,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir m.a. í hljóðskilaboðum til handbolta.is í dag að loknum 15 marka sigri íslenska landsliðsins á liði Angóla...
Efst á baugi
IFK Kristianstad fylgist grannt með Jóhannesi Berg
Jóhannes Berg Andrason handknattleiksmaður Íslandsmeistara FH er sagður vera undir smásjá forráðamanna sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad en þeir hafa góða reynslu að íslenskum handknattleiksmönnum í gegnum tíðina. Frá áhuga félagsins er sagt í Kristianstadbladet í dag.Samkvæmt heimildum handbolta.is mun...
Fréttir
Patrekur Þór verður áfram með liði Selfoss
Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.„Patrekur er kvikur vinstri hornamaður uppalinn á Selfoss. Patrekur var hluti af skemmtikröftunum í U-liði Selfoss síðasta vetur og endaði markahæsti leikmaður liðsins með 97 mörk í...
Efst á baugi
Íslensku stelpurnar luku keppni á HM með 15 marka sigri
Íslenska stúlkurnar í 18 ára landsliðinu í handknattleik unnu landslið Angóla með yfirburðum, 15 marka mun, 36:21, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Chuzhou í morgun. Þetta var annar sigur íslenska liðsins í röð sem hafnaði þar með...
Myndskeið
HM18, streymi: Ísland – Angóla, kl. 10
Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Angóla á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 10. Um er að ræða síðasta leik beggja liða á mótinu. Sigurliðið hreppir...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Jafnrétti í íþróttastarfi á Íslandi
Fréttatilkynning frá mennta- og barnamálaráðuneytiÁ Íslandi er staða jafnréttis í íþróttastarfi góð í alþjóðlegum samanburði en enn er verk...
- Auglýsing -