Haukar unnu í dag Hafnarfjarðarmótið í handknattleik karla. Sigur liðsins á mótinu var innsiglaður með því að leggja FH-inga, 31:28, í síðasta leik mótsins sem fram fór á Ásvöllum eins og aðrar viðureignir á mótinu að þessu sinni.Sigur Haukaliðsins...
Valur hefur samið við svartfellska línumanninn Miodrag Corsovic um að hann leiki með liði félagsins á komandi leiktíð. Frá þessu var sagt á Instagram í gær. Corsovic hefur undangengin þrjú keppnistímabil verið í herbúðum Trimo Trebnje í Slóveníu. M.a....
Keppni lýkur í dag bæði á Hafnarfjarðarmótinu og Ragnarsmótinu í handknattleik karla. Leikið verður til úrslita. Haukar hafa tvo vinninga eftir undangengnar tvær umferðir á mótinu, á þriðjudag og fimmtudag. FH, ÍBV og Stjarnan hafa einn vinning hvert.
Hafnarfjarðarmótið -...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fimm mörk þegar lið hans vann Önnereds á heimavelli í fyrstu umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í gær, 40:35. Auk Amo og Önnereds eiga Anderstorps og Lagan sæti í 6. riðli bikarkeppninnar. Leikið verður heima og...
Gunnar Líndal Sigurðsson verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Þórs á komandi keppnistímabili. Hann hefur þegar tekið til starfa og m.a. verið Halldór Erni Tryggvasyni til halds og trausts síðustu daga í leikjum Þórs á Ragnarsmótinu á Selfossi. Þór leikur í Grill...
„Þetta var hriklega vel spilaður og góður leikur. Það var afar gott að ljúka mótinu á þennan hátt,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir m.a. í hljóðskilaboðum til handbolta.is í dag að loknum 15 marka sigri íslenska landsliðsins á liði Angóla...
Jóhannes Berg Andrason handknattleiksmaður Íslandsmeistara FH er sagður vera undir smásjá forráðamanna sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad en þeir hafa góða reynslu að íslenskum handknattleiksmönnum í gegnum tíðina. Frá áhuga félagsins er sagt í Kristianstadbladet í dag.
Samkvæmt heimildum handbolta.is mun...
Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.
„Patrekur er kvikur vinstri hornamaður uppalinn á Selfoss. Patrekur var hluti af skemmtikröftunum í U-liði Selfoss síðasta vetur og endaði markahæsti leikmaður liðsins með 97 mörk í...
Íslenska stúlkurnar í 18 ára landsliðinu í handknattleik unnu landslið Angóla með yfirburðum, 15 marka mun, 36:21, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Chuzhou í morgun. Þetta var annar sigur íslenska liðsins í röð sem hafnaði þar með...
Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Angóla á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 10. Um er að ræða síðasta leik beggja liða á mótinu. Sigurliðið hreppir...