- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2024

Molakaffi: Prokop, Heiðmar, Gerona, Vipers í vandræðum, Morros, Vergara

Christian Prokop fyrrverandi landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur skrifað undir nýjan samning við Hannover-Burgdorf til næstu tveggja ára. Prokop tók við þjálfun liðsins fyrir þremur árum og hefur síðan náð athyglisverðum árangri. M.a. lék Hannover-Burgdorf í Evrópukeppni á...

Haukar lögðu Eyjamenn – Tandri Már tryggði Stjörnunni sigur á FH – myndir

Haukar hafa unnið báða leiki sína til þessa á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla. Þeir lögðu ÍBV á Ásvöllum í kvöld, 29:21, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 14:11. Sigurinn var sannfærandi. Framundan er viðureign við FH í lokaumferð...

Ragnarsmótið: Víkingar höfðu betur gegn Þór – 15 marka sigur Gróttu

Víkingur vann Þór í hörkuleik í kvöld á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi, 33:31, eftir að hafa verið með forystuna meira og minna síðustu 10 til 12 mínútur leiksins. Þórsarar voru aldrei langt undan. Þeir voru...

Ætlum okkur að ljúka mótinu með tveimur sigurleikjum í röð

„Við ætlum okkur að ljúka mótinu með tveimur sigurleikjum í röð. Hópurinn er þéttur og vel stemmdur eftir samveruna hér ytra um og allir hafa fengið mikið úr þátttökunni. Ekkert lát verður á því á morgun,“ sagði Rakel Dögg...

Níu lið mæta til leiks í Grill 66-deild karla – fyrsti leikur 21. september

Aðeins verða níu lið í Grill 66-deild karla á næsta keppnistímabili. Leikjadagskrá var gefin út í dag. Leikin verður tvöföld umferð, ekki þreföld eins og margir reiknuðu með þegar fyrirsjáanlegt var að ekki tækist að skrapa saman tíu liðum...

Galvaskir Eyjamenn mæta til leiks með liði HBH

Tvö handknattleikslið frá Vestmannaeyjum taka þátt í Íslandsmóti karla á komandi keppnistímabili eftir að Handknattleiksbandalag Heimaeyjar (HBH) var komið á koppinn um leið og það tilkynnti um þátttöku í Grill 66-deild karla sem hefst keppni í 21. september.HBH verður...

Angólska landsliðið verður síðasti andstæðingur Íslands á HM

Landslið Angóla verður andstæðingur íslenska landsliðsins í síðasta leik liðanna á heimsmeistaramóti kvenna, skipuð leikmönnum 18 ára og yngri, í fyrramálið. Angóla vann landslið Kasakstan í morgun, 22:20, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Anton Breki heldur áfram með Selfossi

Anton Breki Hjaltason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.„Anton Breki er einn af uppöldu efnilegu strákunum okkar. Hann er hávaxinn rétthent skytta og var hluti af gríðar skemmtilegu U-liði Selfyssinga síðasta vetur ásamt því...

Dagskráin: Leikir í Hafnarfirði og á Selfossi

Leikið verður á tveimur haustmótum í handknattleik karla í kvöld. Annarsvegar Ásvöllum þar sem önnur umferð Hafnafjarðarmótsins fer fram og hinsvegar í Sethöllinni á Selfoss í þriðju umferð Ragnarsmótsins.Hafnarfjarðarmótið - Ásvellir:Haukar - ÍBV, kl. 18.FH - Stjarnan, kl. 20.Ragnarsmótið...

Stórsigur á Indverjum á HM í Kína

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, leikur um 25. sæti á heimsmeistaramótinu í Kína. Liðið vann indverska landsliðið með 18 marka mun í morgun, 33:15, í krossspili um sæti 25 til 28. Andstæðingur íslenska...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Jafnrétti í íþróttastarfi á Íslandi

Fréttatilkynning frá mennta- og barnamálaráðuneytiÁ Íslandi er staða jafnréttis í íþróttastarfi góð í alþjóðlegum samanburði en enn er verk...
- Auglýsing -