- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2024

Myndskeið: Viktor Gísli gerði andstæðingunum gramt í geði

Viktor Gísli Hallgrímsson hefur stimplað sig hressilega inn í pólska handknattleikinn með meistaraliðinu Wisła Płock sem hann samdi við í sumar. Hann hefur varið eins og berserkur í leikjum liðsins í pólsku deildinni og einnig í Meistaradeild Evrópu.Wisła Płock...

Eftirmaður Þóris er fundinn – tilkynnt í fyrramálið hver tekur við

Norska handknattleikssambandið hefur fundið eftirmann Þóris Hergeirssonar í stól þjálfara norska kvennalandsliðsins í handknattleik. Alltént hefur sambandið boðað til blaðamannafundar í fyrramálið hvar eina fundarefnið er ráðning þjálfara kvennalandsliðsins. eftir því sem TV2 í Noregi segir frá í kvöld.Fullyrt...

Lilja er úr leik næstu vikurnar

Lilja Ágústsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður meistaraliðs Vals er illa tognuð á vinstra ökkla eftir að hafa meiðst í leik með landsliðinu gegn Házená Kynžvart í Cheb í Tékklandi á síðasta föstudag. Verður líklegast frá æfingum og keppni...

Tryggvi Garðar er væntanlegur út á völlinn hvað úr hverju

Tryggvi Garðar Jónsson er bjartsýnn um að fá grænt ljós til að vera í leikmannahópi Fram í næsta leik liðsins í Olísdeild karla í handknattleik. Hann sagði við handbolta.is eftir leik Fram við Hauka á föstudaginn að hann hafi...

Molakaffi: Vilborg, Tryggvi, Einar, Haukur, Janus, Arnór, Guðmundur, Einar

Vilborg Pétursdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar AIK vann HF Karlskrona með miklum yfirburðum, 34:17, á heimavelli í næst efstu deild sænska handknattleiksins í gær. AIK, sem kom upp í deildina í vor eftir eins árs fjarveru, hefur...

Ísak stóð vaktina þegar Drammen fór áfram í bikarnum

Unglingalandsliðsmarkvörðurinn Ísak Steinsson átti afar góðan leik í marki Drammen í kvöld þegar liðið vann Bodø, 38:30, á heimavelli í 16-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í handknattleik. Ísak stóð í marki Drammen allan leikinn, varði 12 skot, 31%.Annar hálf íslenskur...

Framarar fóru með bæðin stigin frá Eyjum

Leikmennirnir ungu í Fram2 gáfu liðsmönnum Handknattleiksbandalags Heimaeyjar ekki neinn afslátt í fyrsta heimaleik síðarnefnda liðsins á Íslandsmóti í handknattleik í dag, í Grill 66-deild karla.Framararnir léku af fullum þunga og unnu leikinn sem seint verður minnst fyrir burðugan...

Sigurjón kallaður inn í meistaraliðið og varði vítakast

Markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson fékk í fyrsta sinn í dag tækifæri með norska meistaraliðinu Kolstad og stóð sannarlega fyrir sínu. Sigurjón varði fimm skot, þar af eitt vítakast, 33%, á þeim skamma tíma sem hann fékk til að láta ljós...

Áfram einstefna hjá Íslendingunum á HM í Kaíró

SC Magdeburg og Veszprém unnu öðru sinni nokkuð fyrirhafnarlitla sigra á andstæðingum sínum á heimsmeistaramóti félagsliða Kaíró í dag. Magdeburg lagði Al Khaleej frá Sádi Arabíu, 35:28, og hreppti þar með efsta sætið í 1. riðli mótsins. Bjarki Már...

Fjórði sigurinn hjá Viktori Gísla

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í pólska meistaraliðinu Orlen Wisła Płock sitja áfram í efsta sæti pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Þeir unnu Górnik Zabrze, 27:20, á útivelli í dag og hafa þar með 12 stig að loknum fjórum leikjum...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Jafnt þegar Íslendingalið mættust á öðrum degi jóla

Malte Celander tryggði sænsku meisturunum IK Sävehof annað stigið á heimavelli í dag þegar liðið fékk HF Karlskrona í...
- Auglýsing -