Monthly Archives: September, 2024
Fréttir
Taugaspenna tók völdin að Varmá og niðurstaðan jafntefli í toppslag
Afturelding og KA/Þór skildu jöfn í æsispennandi leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld, 25:25. Bæði lið áttu sókn á síðustu mínútunni en spennan tók völdin, vopnin snerust í höndum leikmanna sem varð...
Fréttir
Fyrri hálfleikur var fínn en síðari var frábær
https://www.youtube.com/watch?v=VqY_eYXTnDk„Fyrri hálfleikur var fínn en síðari hálfleikur frábær, ekki síst í vörninni," sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar við handbolta.is að Varmá í kvöld eftir að liðið vann KA með 11 marka mun í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik....
Efst á baugi
Frammistaðan var bara til skammar
https://www.youtube.com/watch?v=m6zKurJbmNI„Við gáfumst upp, misstum trúna. Frammistaðan í síðari hálfleik var bara til skammar,“ segir Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við handbolta.is eftir 11 marka tap liðsins fyrir Aftureldingu, 33:22, að Varmá í kvöld í þriðju umferð Olísdeildar karla í...
Efst á baugi
Þjálfarinn dró fram skóna og reið baggamuninn
Gunnar Steinn Jónsson þjálfari Fjölnis tók fram keppnisskóna eftir rúmlega tveggja ára hlé, reimaði þá á sig í kvöld og lék með liði sínu gegn HK í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Þátttaka Gunnars Steins, fyrrverandi landsliðsmanns, reið...
Efst á baugi
Stórsigur Aftureldingar – KA-mönnum féll allur ketill í eld
Afturelding vann stórsigur á KA, 33:22, í Olísdeild karla í handknattleik að Varmá í kvöld og hafa þar með tvo vinninga af þremur mögulegum í deildinni. KA-menn reka lestina án stiga og verða alvarlega að hugsa sinn gang, ekki...
Efst á baugi
Sjö mörk og best á vellinum
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði sjö mörk og var maður leiksins þegar Kristianstad HK vann Skövde, 33:22, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Þetta var fyrstu sigur Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en liðið tapaði naumlega...
Efst á baugi
FH og Valur sameinast um heimavöll á 95 ára afmælisdegi FH
FH og Valur taka höndum saman um að heimaleikir liðanna í 2. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fari fram í Kaplakrika 15. október. Sama dag verður FH 95 ára. Frá þessu er greint á Vísir í dag. Ástæða...
Fréttir
Dagskráin: Margt um að vera á föstudagskvöldi
Áfram verður nóg um að vera í handboltanum innanlands í kvöld. Þriðju umferð Olísdeildar karla lýkur en fjórir leikir fóru fram í gærkvöld. Einnig hefst keppni í Grill 66-deild karla með sannkölluðum toppslag Víkinga og Þórsara. Ofan á þetta...
Efst á baugi
Solberg er óvænt hættur með sænska landsliðið
Norðmaðurinn Glenn Solberg hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik karla. Sænska handknattleikssambandið tilkynnti um óvænta afsögn Solbergs í morgun. Ekki fylgir sögunni hver tekur við en ljóst er að hafa verður hraðar hendur því undankeppni...
Efst á baugi
Molakaffi: Guðmundur, Arnór, Mørk, Claar
Guðmundur Bragi Ástþórsson og liðsfélagar í Bjerringbro/Silkeborg unnu TTH Holstebro, 33:31, í Holstebro á Jótlandi í gærkvöld í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Guðmundur Bragi skoraði ekki mark í leiknum. Bjerringbro/Silkeborg hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum...
Nýjustu fréttir
Ekkert hik á KA/Þór – öruggur sigur í suðurferð
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, hóf árið í kvöld eins og það lauk leikárinu í deildinni...