Monthly Archives: September, 2024
Efst á baugi
Ólafur Brim bíður eftir leikheimild – veit ekki hvað veldur töfum
Ólafur Brim Stefánsson hefur ekkert leikið með slóvakíska liðinu MSK Povazska Bystrica sem hann samdi við fyrir rúmum mánuði. Samt er tvær umferðir að baki í úrvalsdeildinni í Slóvakíu og þeirri þriðju lýkur í dag. Við leit á félagaskiptavef...
A-landslið kvenna
Pakkaferðir til Innsbruck á leiki Íslands á EM kvenna
Fréttatilkynning frá HSÍ og Icelandair„Stelpurnar okkar tryggðu sér í vor sæti á EM 2024 sem spilað verður í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Ísland leikur í F-riðli sem spilaður verður í hinni fögru borg Innsbruck í Austurríki. Fyrsti leikur Íslands...
Fréttir
Dagskráin: Leikir í KA-heimilinu og í Kórnum
Fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna lýkur í dag með tveimur viðureignum. KA/Þór, sem spáð er sigri í deildinni, tekur á móti Haukum2 í KA-heimilinu klukkan 15. Einni stund síðar sækir Fram2 heim lið HK.Grill 66-deild kvenna:KA-heimilið: KA/Þór - Haukar2,...
Efst á baugi
Molakaffi: Þakleki, Viktor, Janus, Óðinn, Arnór, Elmar, Daníel, staðan
Ekkert varð af því að Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður og samherjar hans í Wisla Plock mættu MMTS Kwidzyn í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær eins og til stóð. Þakið á keppnishöll MMTS Kwidzyn hriplak vegna mikilla rigninga. Þess...
Efst á baugi
Kvöldkaffi: Ísak, Viktor, Birkir, Jóhanna, Berta, Vilborg, Tryggvi
Ísak Steinsson og Viktor Petersen Norberg voru í sigurliði Drammen í kvöld þegar liðið vann Pallamano Conversano, 43:31, í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í Pala San Giacomo nærri Bari á Ítalíu í dag....
Fréttir
Íslendingarnir eru á sigurbraut í Portúgal
Íslensku handknattleiksmennirnir þrír sem leika með félagsliðum í efstu deild karla í Portúgal voru allir á sigurbraut með liðum sínum í dag. Eru lið þeirra þriggja í þremur efstu sætum deildarinnar nú um stundir.Orri Freyr Þorkelsson og félagar...
Efst á baugi
Landsliðskonurnar fögnuðu stórsigri á heimavelli
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir fögnuðu sínum fyrsta sigri með Blomberg-Lippe í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið lagði TSV Bayer 04 Leverkusen, 25:16, á heimavelli í annarri umferð deildarinnar. Blomberg Lippe var þremur mörkum yfir...
Efst á baugi
Fram fór upp að hlið Vals – Haukar voru nærri því að jafna metin
Fram situr við hlið Vals með fjögur stig eftir tvær fyrstu umferðir Olísdeildar kvenna að loknum naumum sigri á Haukum í hörkuleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld, 27:26. Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og áttu þess kost...
Efst á baugi
Stórsigur Framara á nágrönnum sínum
Framarar unnu nágranna sína úr Grafarvoginum, Fjölni, með 15 marka mun, 43:28, í síðasta leik annarrar umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í dag. Þegar fyrri hálfleikur var að baki var forskot Framara orðið 11 mörk,...
Efst á baugi
Eva Björk innsiglaði sigur Stjörnunnar
Eva Björk Davíðsdóttir tryggði Stjörnunni sigur í æsispennandi leik við ÍR í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hekluhöllinni í dag. Hin þrautreynda handknattleikskona skoraði sigurmarkið, 20:19, þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. ÍR tók leikhlé í kjölfarið...
Nýjustu fréttir
Alfreð vann í Flensburg – Bareinar Arons töpuðu í Köben – úrslit kvöldsins
Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar vann brasilíska landsliðið, 32:25, í fyrri vináttuleik þjóðanna að viðstöddum 5.600 áhorfendum í...