- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2024

Myndskeið: Kolstad – Barcelona — samantekt

Fyrstu leikir Meistaradeildar Evrópu í handknattleik fóru fram í gærkvöld. Íslenskir handknattleiksmenn voru í sviðsljósinu í tveimur viðureignum gærkvöldsins. Benedikt Gunnar Óskarsson og Sveinn Jóhannsson tóku í fyrsta sinn þátt í leikjum keppninnar með norska meistaraliðinu Kolstad Håndbold en...

Dagskráin: Önnur umferð hefst með þremur leikjum

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Þrjár viðureignir fara fram.KA-heimilið: KA - Haukar, kl. 19.Kórinn: HK - FH, kl. 19.30.Skógarsel: ÍR - Grótta, kl. 19.30.Leikirnir verða sendir út á Handboltapassanum.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Úrslit 1....

Molakaffi: Óðinn Þór, Landin frá keppni

Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik var ekki í leikmannahópi Kadetten Schaffhausen þegar liðið tapaði fyrir HC Kriens-Luzern, 38:36, í svissnesku A-deildinni í handknattleik á heimavelli í gærkvöld. Þetta var fyrsta tap Kadetten í deildinni en með leiknum lauk...

Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla – Íslendingar mættu Barcelona

Portúgalska meistaraliðið sem Orri Freyr Þorkelsson leikur með vann í kvöld pólsku meistarana Wisla Plock, 34:29, í Lissabon í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þetta var fyrsti leikur Sporting í deild þeirra bestu í Evrópu í fimm...

20 marka sigur hjá Þorsteini Leó og félögum

Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto fögnuðu í kvöld öðrum sigri sínum í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik á keppnistímabilinu þegar þeir unnu stórsigur, með 20 marka mun, 42:22, á Vítoria SC í annarri umferð. Leikurinn fór fram...

Við ramman reip að draga hjá Elínu Jónu og samherjum

Við ramman reip var að draga hjá landsliðsmarkverðinum Elínu Jónu Þorsteinsdóttur og samherjum hennar í Aarhus Håndbold í kvöld þegar þær sóttu heim Danmerkurmeistara Esbjerg í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Esbjerg, sem nánast eingöngu er skipað landsliðskonum víðsvegar að, vann...

Þriðji sigurinn hjá Ísaki og Viktori

Áfram heldur sigurganga Ísaks Steinssonar markvarðar og samherja hans í Drammen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld unnu þeir Follo á heimavelli í þriðju umferð deildarinnar, 28:22.Drammen er þar með efst í deildinni með sex stig en...

Annað Íslendingaliðið komast áfram en hitt féll úr leik

Kristianstad HK komst í kvöld áfram í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í handknattleik með öðrum sigri sínum á Eskilstuna Guif á heimavelli, 34:25. Samanlagt vann Kristianstad með 20 marka mun, 70:50, en leikið er heima og að heiman...

Stiven og félagar fögnuðu sigri á Madeira

Stiven Tobar Valencia og félagar í fögnuðu sínum fyrsta sigri í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í dag þegar þeir lögðu Madeira SAD, 31:24, í annarri umferð deildarinnar. Dagurinn var tekinn snemma í heimsókn Benfica-liðsins til Madeira sem er...

Hárréttur tími fyrir mig og landsliðið að láta gott heita

„Öll ferðalög taka einhvern tímann enda. Þetta er búið að vera veltast í mér núna síðan í janúar í upphafi þessa árs,“ segir Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregi handknattleik kvenna og nýbakaðra Ólympíumeistari í samtali við íþróttadeild Stöðvar 2 og...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Darj verður að afskrifa HM – meiddist gegn Íslandi

Sænski línu- og varnarmaðurinn Max Darj verður ekki með landsliði sínu á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Sænska...
- Auglýsing -