Monthly Archives: September, 2024
Efst á baugi
Elliði Snær stóð fyrir sínu
Íslendingarnir hjá þýska liðinu Gummersbach fögnuðu sigri í heimsókn til nýliða Bietigheim í suður Þýskalandi í upphafsleik fimmtu umferðar þýsku 1. deildarinnar, 32:30. Stigin tvö færðu Gummersbach upp í sjötta sæti deildarinnar með þrjá vinninga af fimm mögulegum.Elliði Snær...
Efst á baugi
Stórleikur Sigvalda og Gísla fleytti þeim í úrvalsliðið – myndskeið
Stórleikur Sigvalda Björns Guðjónssonar með norska meistaraliðinu Kolstad gegn Zagreb í Meistaradeild Evrópu á síðasta miðvikudag skilaði honum sæti í liði 3. umferðar keppninnar. Sigvaldi Björn skoraði 11 mörk í 13 skotum í fjögurra marka sigri Kolstad, 29:25, sem...
Fréttir
Dagskráin: Fyrsti heimaleikur HBH
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í handknattleik. Hið nýstofnaða handboltalið í Vestmannaeyjum, Handknattleiksbandalag Heimaeyjar (HBH), leikur sinn fyrsta heimaleik á Íslandsmótinu. HBH fær Fram2 í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan 16. Ef allt gengur að...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Elmar, Óðinn, staðan
Bergischer HC vann N-Lübbecke með 13 marka mun á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik á útivelli í gærkvöld, 34:21. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik þá tók Bergischer HC völdin í þeim síðari og skoraði tvö mörk á móti...
Fréttir
Kvöldkaffi: Orri, Stiven, staðan, Guðmundur, Birkir
Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk þegar Sporting vann Belenenses, 39:26, á útivelli í 5. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Sporting er jafnt Porto að stigum, hvort lið hefur 15 stig en þrjú stig eru gefin...
Efst á baugi
Stórsigrar hjá Íslendingum á HM félagsliða í Kaíró
SC Magdeburg og Veszprém fóru vel af stað á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Kaíró í Egyptalandi í dag. Þangað var stefnt níu félagsliðum víða að úr heiminum en þeim er skipt niður í þrjá riðla. Þrjú þeirra...
A-landslið kvenna
Gott fyrsta skref í undirbúningi okkar
„Við höfum fengið mikið út úr leikjunum þremur. Þeir voru gott fyrsta skref í undirbúningi okkar fyrir EM,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að íslenska liðið lauk keppni á...
A-landslið kvenna
Fimm marka tap – höfðu í fullu tré við Tékka í síðari hálfleik
Tékkar höfðu betur gegn íslenska landsliðinu í þriðja og síðasta leik liðanna á æfingamóti í handknattleik kvenna í Cheb í Tékklandi í dag, 26:21. Heimaliðið var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:8. Ljóst er á tölunum að...
Efst á baugi
Þorsteinn Leó sló upp markaveislu gegn Nazaré-ingum
Þorsteinn Leó Gunnarsson fór á kostum með Porto í gærkvöld í 22 marka sigri á Nazaré Dom Fuas AC, 44:22, í upphafsleik portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Mosfellingurinn sló upp skotsýningu og skoraði 11 mörk, einn fjórða af...
Efst á baugi
Molakaffi: Ýmir, Heiðmar, Daníel, Tumi, Hannes, Arnór, Grétar
Áfram gengur ekki sem skildi hjá Ými Erni Gíslasyni og félögum í Göppingen. Í gær töpuðu þeir þriðja leiknum í þýsku 1. deildinni þegar Hannover-Burgdorf kom í heimsókn og fór með bæði stigin í farteskinu heim, lokatölur, 33:31. Ýmir...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...