Monthly Archives: September, 2024
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Tryggvi og staðan
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var besti leikmaður Skanderborg AGF í gær þegar liðið vann nýliða dönsku úrvalsdeildarinnar, Grindsted GIF, 32:21, fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Donni skoraði sex mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Skanderborg AGF hefur fjögur stig...
Efst á baugi
Grótta situr áfram við hlið Hafnarfjarðarliðanna
Grótta er áfram í hópi með Hafnarfjarðarliðunum í þremur efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum í kvöld, 31:29. Gróttumenn hafa þar með unnið þrjár af fjórum fyrstu viðureignum sínum...
Fréttir
Stórleikur Viktors Gísla nægði ekki
Stórleikur Viktors Gísla Hallgrímssonar í kvöld dugði Wisla Plock ekki til fyrsta sigursins í Meistaradeildar Evrópu á leiktíðinni. Liðið tapaði með eins marks mun á heimavelli fyrir franska meistaraliðinu PSG, 24:23, eftir jafna stöðu í hálfleik. Anton Gylfi Pálsson...
Fréttir
Leipzig upp í fjórða sæti eftir sætan sigur
SC DHfK Leipzig, undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, er komið upp í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen í hörkuleik á heimavelli í kvöld, 28:27. Þetta var fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen í deildinnni á...
Efst á baugi
Áfram halda Haukur og félagar að gera það gott – tap hjá Fredericia HK
Áfram heldur sigurganga Hauks Þrastarsonar og samherja í Dinmo Búkarest í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir unnu í kvöld Eurofarm Pelister, meistaralið Norður Makedóníu, 34:25, á heimavelli í Búkarest. Dinamo hefur þar með sex stig í A-riðli, eins...
A-landslið kvenna
Erfiðleikar í sókninni og 11 marka tap í Cheb
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 11 marka mun fyrir pólska landsliðinu í fyrsta leiknum á þriggja liða æfingamóti í Cheb í Tékklandi í kvöld, 26:15. Pólverjar voru sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:9. Sóknarleikurinn varð...
A-landslið kvenna
Þórey Rósa er sú þriðja sem rýfur 400 marka múrinn
Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik og hornamaður úr Fram rauf í dag 400 marka múrinn með landsliðinu þegar hún skoraði níunda mark Íslands gegn Pólverjum á æfingamótinu í Cheb í Tékklandi. Hún er þriðja markahæsti leikmaður landsliðsins frá...
A-landslið kvenna
Ísland – Pólland í þráðbeinni frá Cheb
Útsending verður í dag frá viðureign Íslands og Póllands á æfingamóti í handknattleik kvenna í Cheb í Tékklandi. Leikurinn hefst klukkan 17. Um er að ræða fyrsta leik íslenska landsliðsins af þremur á mótinu.Smellið á slóðina hér fyrir neðan...
Fréttir
Hannes fyrirliði slær ekki af
Hannes Höskuldsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.Hannes, sem er fyrirliði Selfossliðsins, er 25 ára vinstri hornamaður sem alinn er upp á parketinu á Selfossi. Hannes var fastamaður í Íslandsmeistaraliði Selfoss vorið 2019 og...
Efst á baugi
Stærsti handbolta viðburður á Íslandi frá HM95
„Við teljum að þetta verðu stærsti handboltaviðburður sem farið hefur fram hér á landi síðan HM95,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH þegar hann kynnti samvinnu FH og Vals um að heimaleikir beggja liða í Evrópudeildinni í handknattleik karla...
Nýjustu fréttir
Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...