- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2024

Öll plön til jóla taka mið af handboltanum

https://www.youtube.com/watch?v=DGA50zdcIIc„Það er mjög þétt og spennandi dagskrá framundan í haust. Ég hef nánast engin önnur plön en þau sem taka mið af handbolta fram undir jól. Það aldrei lognmolla enda nóg að gera og mjög gaman,“ segir Þórey Rósa...

Dagskráin: Fjórðu umferð haldið áfram

Áfram verður leikið í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þrír leikir verða á dagskrá.Vestmannaeyjar: ÍBV - Fjölnir, kl. 19.Kórinn: HK - Grótta, kl. 19.30.Skógarsel: ÍR - Afturelding, kl. 19.30.Útsending frá öllum leikjum verður aðgengileg á Handboltapassanum.Staðan...

Molakaffi: Elliði, Óðinn, Arnar, Einar, Tumi, Hannes, Viktor, Ísak, Ágúst, Elvar

Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk úr sex tilraunum í sjö marka sigri Gummersbach á Stuttgart, 35:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Stuttgart. Teitur Örn  Einarsson lék ekki með Gummersbach vegna meiðsla eins og sagt...

Höldum áfram að þróa okkar leik

https://www.youtube.com/watch?v=yMapi4aXfsI„Markmiðið er að halda áfram að þróa okkar leik og bæta. Við fáum núna þrjá góða leiki í Tékklandi sem við nýtum til að koma okkur í gang aftur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við...

Staðan gæti verið erfiðari

„Staðan gæti verið erfiðari. Ég hefði miklar áhyggjur ef ég væri með lið sem berðist ekki inn á vellinum. Við erum að berjast til síðasta blóðdropa og reyna en enn sem komið er hefur það ekki skilað okkur stigi,“...

Við þurftum bara á sigri að halda

„Það var margt fínt hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 11 marka sigur á KA, 38:27, í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik en um var að ræða fyrsta sigur...

Orri Freyr og félagar léku á als oddi – Sigvaldi Björn fór á kostum

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting léku við hvern sinn fingur í kvöld þegar þeir unnu ungversku meistarana, Veszprém með níu marka mun, 39:30, á heimavelli í þriðju umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Sporting hefur...

Valsmenn risu upp á afturfæturna

Valsmenn risu upp á afturlappirnar í kvöld og náðu að sýna á köflum hvað í þeim býr er þeir tóku á móti KA í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla. Hraður sóknarleikur og fínn varnarleikur færðu Val 11 marka sigur,...

Verðum að nýta tímann vel

https://www.youtube.com/watch?v=4mpoUVI8ukM„Það er hálf ótrúlegt að maður skuli vera komin í landsliðsverkefni vegna þess að tímabilið er nýlega hafið. En það fer vel af stað,“ segir hin þrautreynda landsliðskona Steinunn Björnsdóttir þegar handbolti.is hitti hana stuttlega að máli í gær...

Hannes og Kári Tómas taka út leikbann annað kvöld þegar lið þeirra mætast

Hannes Grimm leikmaður Gróttu og Kári Tómas Hauksson leikmaður HK verða í leikbanni í næsta leik liðanna í Olísdeild karla. Þeir voru hvor um sig úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær og taka úr...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Mest lesið 2 ”24: Ítrekunaráhrif, bylmingsskot, Færeyingar, tennur, töfralausn

Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu...
- Auglýsing -