Forráðamenn norska úrvalsdeildarliðsins Drammen, sem Ísak Steinsson og Viktor Petersen Norberg leika m.a. með, eru í klemmu um þessar mundir eftir að ljóst var að liðið mætir ísraelska liðinu Holon Yuvalim Handball Club í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik...
FH og Haukar mættust í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöld. Á annað þúsund áhorfendur mættu á pallana í Kaplakrika og fylgdust með liðum sínum eigast við í sveiflukenndum leik. FH skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest að árs keppnisbann sem slóvenski handknattleiksmaðurinn Marko Bezjak hlaut í vor hjá króatíska handknattleikssambandinu tekur yfir öll mót sem eru undir hatti EHF, ekki aðeins þau sem eru innan Króatíu. Bezjak getur þar með...
Franski landsliðsmaðurinn Dika Mem leikur ekki með Barcelona næstu vikurnar. Hann varð fyrir axlarmeiðslum undir lok viðureignar Barcelona og Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu á fimmtudagskvöldið. Mem er einn besti handknattleiksmaður heims og átti hvað stærstan þátt í sigri...
https://www.youtube.com/watch?v=sO8z_m9F8xU
„Fyrir utan tæknifeila þá vorum við þokkalega góðir,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði FH í samtali við handbolta.is eftir sigur FH-inga á Haukum, 30:29, í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar skoruðu þrjú síðustu mörkin í æsispennandi...
Íslandsmeistarar FH skoruðu þrjú síðustu mörkin í grannaslagnum við Hauka í Kaplakrika í kvöld og unnu leikinn með eins marks mun, 30:29. Leikurinn var liður í Olísdeild karla og með sigrinum tylltu FH-ingar sér í efsta sæti deildarinnar. Um...
https://www.youtube.com/watch?v=LxozgRp19nI
„Þetta var upp og niður leikur og sigurinn hefði getað fallið hvorum megin sem var, en þetta var eins og viðureignir liðanna eiga að vera, jafnar og spennandi,“ segir Daníel Freyr Andrésson markvörður FH sem átti stórleik þegar FH...
Teitur Örn Einarsson leikmaður Gummersbach meiddist undir lok viðureignar liðsins við Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær og verður frá keppni í nokkrar vikur, eftir því sem þýskir fjölmiðlar segja frá í dag. Teitur Örn kom...
Fimm lið eru taplaus eftir þrjár umferðir í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Ungverska liðið FTC, Krim Ljubljana frá Slóveníu auk franska liðsins Metz eru taplaus í A-riðli. Evrópumeistarar Györ og franska liðið Brest Bretagne hafa lokið öllum viðureignum sínum...
Óvíst er hvenær Karolina Olszowa leikur næst með ÍBV eftir að hún meiddist á hné í fyrsta leik ÍBV í Olísdeildinni á dögunum. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV sagði við handbolta.is að ekki væri ljóst hversu alvarleg meiðslin væru. Ef...
Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikjana á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 2025. Einnig röð þjóðanna 32.
Úrslitaleikir 14. desember - Rotterdam:Bronsleikur:...