Monthly Archives: October, 2024

Bannað að leika með hjálm í Evrópuleikjum

Ahygli vakti að Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka var ekki klæddur svamphjálmi í viðureign Hauka og HC Cocks á Ásvöllum í gær í 64-liða úrslitum Evrópukeppninnar handknattleik. Aron Rafn hefur verið með hjálminn á höfðinu undanfarið rúmt ár eftir...

„Á enn óklárað verkefni hjá Veszprém“

„Ég á enn óklárað verkefni hjá Veszprém, og ég er spenntur fyrir að fá tækifæri til að klára það. Ég fæ gæsahúð við tilhugsunina um að spila aftur fyrir framan stuðningsmenn Veszprém en minningarnar úr Kaplakrika síðan í vor...

FH staðfestir brottför Arons – hefur samið við Veszprém

Handknattleiksdeild FH og Veszprém hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Arons Pálmarssonar. Aron Pálmarsson hefur því leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili með FH og gengur strax til liðs við ungverska stórliðið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...

Kvennalandsliðið kemur saman í dag – tveir heimaleikir síðar í vikunni

Kvennalandsliðið í handknattleik kemur saman til fyrstu æfingar í dag vegna undirbúnings fyrir vináttuleikina tvo gegn Pólverjum sem standa fyrir dyrum næstu helgi. Fyrri viðureignin fer fram í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal föstudaginn og hefst klukkan 20.15. Daginn eftir mætast...

Geir úr leik í nokkrar vikur – fyrsti leikur Guðmundar

Geir Guðmundsson leikur ekki með Haukum næstu vikurnar. Hann tognaði á læri upp úr miðjum síðari hálfleik í viðureign Hauka og Stjörnunnar í Olísdeild karla á Ásvöllum síðasta miðvikudag. Reyndar fékk Geir í tvígang á sig slæm högg í...

Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Elmar, Dana, Aldís, Einar, Guðmundur, Arnór

Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarson þjálfar, vann HSG Konstanz, 34:23, á heimavelli í upphafsleik 8. umferðar 2. deildar þýska handknattleiksins í gær, 34:23. Tjörvi Týr Gíslason leikmaður Bergischer HC skoraði ekki mark í leiknum. Bergischer HC er í...

Dagur og félagar fara með naumt forskot til Drama

Dagur Gautason og liðsfélagar í norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal eiga fyrir höndum erfiðan útileik gegn Bianco Monte Drama 1986 næsta laugardag eftir aðeins tveggja marka sigur á heimavelli í dag, 37:35, í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik.Síðari leikurinn fer...

Á ýmsu gekk hjá Íslendingum í Noregi

Norska meistaraliðið Kolstad vann stórsigur á Bækkelaget á heimavelli í sjöttu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, 35:21, og treysti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Á sama tíma tapaði annað lið Íslendinga, Drammen, fyrir Halden í troðfullri Halden Arena,...

„Níu mörk er hellingur“

„Ég veit ekki, það kemur í ljós en vissulega hefðum við viljað hafa sigurinn stærri miðað við þá stöðu sem komin var upp þegar við vorum með 15 marka forskot. Níu mörk er hellingur,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari...

Þrefaldir Evrópumeistarar eru gjaldþrota – ljósin slökkt í Kristiansand

Vipers Kristiansand, eitt besta handknattleikslið Evrópu í kvennaflokki, heyrir sögunni til. Rekstri þess er lokið. Stjórn félagsins tilkynnti í kvöld að félagið sé gjaldþrota og að framundan sé gjaldþrotameðferð. Nítján leikmenn standa nú uppi án félags auk þess sem...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þjóðverjar unnu EM 19 ára kvenna í fyrsta sinn – magnaður síðari hálfleikur

Þýskaland varð í kvöld í fyrsta sinn Evrópumeistari kvenna í handknattleik í flokki 19 ára kvenna. Þýska landsliðið vann...
- Auglýsing -