Monthly Archives: October, 2024
Efst á baugi
Náðu í vinning á heimavelli eftir Íslandsför
Leikmenn Gummersbach voru ekki lengi að ná úr sér ferðastrengjunum eftir Íslandsferðina. Þeir voru mættir galvaskir á heimavöll sinn í kvöld og unnu þar Eisenach, 34:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Sigurinn færði Gummersbach upp í 5. sæti...
Efst á baugi
Valsarar sluppu með skrekkinn og bæði stigin
Óhætt er að segja að Valsmenn hafði sloppið með skrekkinn og bæði stigin frá heimsókn sinni til Fjölnismanna í Fjölnishöllina í kvöld. Valur marði eins marks sigur á síðustu andartökum leiksins eftir að hafa verið lengst af síðari hálfleiks...
Efst á baugi
Sóknarleikur var í öndvegi þegar meistararnir mættu á Nesið
Leikmenn Gróttu og Vals létu áhyggjur af varnarleik lönd og leið þegar lið þeirra mættust í kvöld í síðasta leik sjöttu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sóknarleikurinn var í öndvegi. Fyrir vikið voru skoruð 68 mörk í Hertzhöllinni á...
Fréttir
Framtíð Vipers ræðst síðdegis á sunnudaginn
Stjórnendur norska stórliðsins Vipers Kristiansand gefa sér helgina til þess að fara yfir stöðu félagsins, hvort hægt verði að halda í því lífi eða ekki. Eins og kom m.a. fram á handbolti.is á þriðjudaginn sendi félagið frá sér tilkynningu...
Efst á baugi
Fjögurra leikja bann fyrir að bíta – sátt milli félaganna en þjálfararnir deila enn
Spænski handknattleiksmaðurinn Jorge Maqueda hefur verið úrskurðaður í fjögurra leikja bann í pólska handknattleiknum fyrir að bíta Mirza Terzic leikmann Wisla Plock í fyrri hálfleik viðureignar Indurstria Kielce og Wisla Plock á sunnudaginn. Hinn þrautreyndi Maqueda missti stjórn á...
Efst á baugi
Erum þar sem við viljum vera – strákarnir fá traust
„Ég er yfirhöfuð ánægður með spilamennskuna hjá okkur til þessa. Við erum á þeim stað sem við viljum vera,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is í gær spurður út í stöðu liðsins um þessar mundir....
Fréttir
Dregið í 16-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka
Dregið var í dag í 16 liða úrslit Powerade-bikars yngri flokka. Viðureignirnar verða að fara fram fyrir mánudaginn 2. desember, segir í tilkynningu HSÍ.4. flokkur karla:FH – Grótta. Víkingur – Stjarnan.Haukar – Þór.Afturelding – KA.Fram – Selfoss.HK 2 –...
Efst á baugi
Eitthvað að í undirbúningi okkar og dýrar ákvarðanir dómara
„Það að við skoruðum aðeins fjögur mörk á fyrstu 20 mínútum leiksins er eitthvað sem skrifast á þjálfarateymið við undirbúning leiksins eða uppsetningu hans. Við verðum að setjast yfir það atriði,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV í samtali...
Efst á baugi
Dagskráin: Átta leikir í fjórum deildum í kvöld
Átta leikir fara fram í fjórum deildum Íslandsmóts karla og kvenna í handknattleik í kvöld.Leikir kvöldsinsOlísdeild kvenna:Hetzhöllin: Grótta - Valur, kl. 18.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Olísdeild karla:Fjölnishöllin: Fjölnir - Valur, kl. 18.Hertzhöllin: Grótta - FH, kl. 20.15.Grill 66-deild...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Bjarki, Arnór
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk fyrir Skanderborg AGF þegar liðið vann Kolding á heimavelli, 33:31, í fyrsta leik 8. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Skanderborg AGF færðist upp um tvö sæti, í 7. sæti, með...
Nýjustu fréttir
„Kem til baka sem betri leikmaður“
Norska handknattleiksliðið ØIF Arendal staðfesti síðdegis að Akureyringurinn Dagur Gautason hafi snúið til baka til félagsins eftir nokkrurra mánaða...