Monthly Archives: October, 2024
Fréttir
Orri Freyr og félagar áfram ósigraðir – Anton og Jónas lyftu bláa spjaldinu
Orri Freyr Þorkelsson lék afar vel með Sporting í kvöld og skoraði átta mörk í níu skotum þegar liðið vann Füchse Berlin, 35:33, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Sporting er þar með áfram efst í riðlinum með níu stig að...
Fréttir
Glórulausir á köflum, hlupum út og suður
„Við vissum það fyrir leikinn að erfitt yrði að koma hingað og sækja sigur. Ég er hinsvegar ósáttur við að vinna ekki leik í KA-heimilinu þegar við skorum 34 mörk,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari karlaliðs HK eftir eins...
Efst á baugi
Númer eitt, tvö og þrjú var að vinna leikinn
„Við vorum með undirtökin mest allan leikinn og komnir með trausta stöðu snemma í síðari hálfleik,“ sagði Andri Snær Stefánsson aðstoðarþjálfari KA eftir sigur á HK, 35:34, í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld en leikið var í KA-heimilinu....
Fréttir
KA hafði sætaskipti við HK á botninum – ÍR lagði Fram
KA lyfti sér upp úr neðsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja HK, 35:34, í hörkuleik í KA-heimilinu. Í staðinn húrraði HK-liðið niður í neðsta sætið þegar sjö umferðum er svo gott sem lokið....
Fréttir
Gerðum út um leikinn strax í fyrri hálfleik
„Fyrri hálfleikur var frábær og þá gerðum við út um leikinn ef svo má segja,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar við handbolta.is í kvöld eftir 11 marka sigur á ÍBV að Varmá í 7. umferð Olísdeildar karla í...
Efst á baugi
Gengur Aron til liðs við Veszprém á næstu dögum?
Austur-evrópsku fréttavefirnir handball-planet og Balkan handball, fullyrða í kvöld að Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður FH, gangi til liðs við ungverska meistaraliðið Veszprém á næstu dögum.Uppfært: Samkvæmt heimildum handbolta.is liggur samningur fyrir á milli Aron og Veszprém...
Fréttir
Naumt tap hjá báðum liðum Íslendinga
Danska handknattleiksliðið Fredericia HK tókst að velgja ungverska meistaraliðinu Veszprém, undir uggum í viðureign liðanna í 5. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld.Eftir að Veszprém hafði verið með gott forskot lengst af viðureignarinnar þá saumuðu...
Evrópukeppni karla
Myndasyrpa: Björgvin Páll lék á als oddi gegn Porto
Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins í handknattleik lék á als oddi með Val gegn Porto í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Kaplakrika á þriðjudaginn. Ekki síst í síðari hálfleik fór Björgvin Páll á kostum og átti...
A-landslið kvenna
Einn nýliði og þrjár reyndar bætast í hópinn fyrir leikina við Pólland
Dana Björg Guðmundsdóttir vinstri hornamaður norska liðsins Volda er nýliði í íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna sem tilkynnt var í morgun en framundan eru tveir vináttuleikir við Pólverja hér á landi föstudaginn 25. og laugardaginn 26. október. Dana Björg...
Efst á baugi
Teitur Örn vongóður að ná leik í byrjun nóvember
Teitur Örn Einarsson leikmaður Gummersbach og landsliðsins gerir sér vonir um leika með þýska liðinu á nýjan leik gegn HSV Hamburg á heimavelli 3. nóvember. Selfyssingurinn skotfasti hefur ekki leikið með Gummersbach síðan 22. september þegar hann meiddist í...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Ljóst í fyrramálið hvaða liðum Fram mætir
Íslands- og bikarmeistarar Fram komast að því á tíunda tímanum í fyrramálið hverjir verða andstæðingar í 32-liða úrslitum riðlakeppni...