Monthly Archives: October, 2024
Efst á baugi
Gjaldþrot blasir við þreföldum Evrópumeisturum
Rekstur norska meistaraliðsins Vipers Kristiansand er kominn að fótum fram, ef svo má segja. Félagið segir frá því í tilkynningu í morgun að það vanti 25 milljónir norskra króna fyrir lok vikunnar, jafnvirði um 320 milljóna íslenskra króna, til...
Efst á baugi
Stemningin í kringum þennan viðburð drífur alla með
„Ég held að við séum bara nokkuð góðir,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið fyrir handboltaveisluna í Kaplakrika í kvöld þegar sá sögulegi viðburður á sér stað að Valur og FH sameinast um...
Efst á baugi
Allir eru að gera sitt besta til að vera klárir í bátana
Sigursteinn Arndal þjálfari FH reiknar með að stilla upp sínu allra sterkasta liði gegn Gummersbach í annarri umferð Evrópudeildarinnar í Kaplakriki í kvöld á 95 ára afmæli félagsins.„Ég get fullvissað fólk um að allir eru að gera sitt...
Fréttir
Molakaffi: Guðmundur, Arnór, Einar, Elvar, Ágúst, Elín
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans hjá Fredericia HK færðust upp í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í gær með sigri á Ribe-Esbjerg, 31:26, á útivelli í gær.Arnór Viðarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson komu ekki mikið við sögu í...
Efst á baugi
Róbert lyfti Evrópubikar – 10 Íslendingar hjá Gummersbach
Róbert Gunnarsson varð Evrópumeistari tvö ár í röð með Gummersbach. EHF-meistari 2009 og Evrópumeistari bikarhafa 2010. Þá var hann fyrirliði liðsins og lyfti Evrópubikarnum.Kristján Arason var fyrsti Íslendingurinn til að vera í herbúðum Gummersbach og varð hann Þýskalandsmeistari með...
Fréttir
Viggó mætti til leiks á ný – sjö marka sigur Leipzig
Viggó Kristjánsson lék á ný með SC DHfK Leipzig í kvöld eftir nærri mánaða fjarveru vegna meiðsla. Seltirningurinn lét til sín taka, skoraði fimm mörk og átti sex stoðsendingar í sjö marka sigri Leipzig á HC Erlangen, 32:25, á...
Efst á baugi
Þórsarar unnu Selfyssinga með átta marka mun
Þór færðist upp að hlið Víkings og Fram2 í eitt þriggja efstu sæta Grill 66-deildar karla í kvöld með því að tryggja sér tvö stig til viðbótar að launum fyrir að leggja Selfoss með átta marka mun, 34:26, í...
Fréttir
Apelgren stýrir sænska landsliðinu samhliða þjálfun Pick Szeged
Michael Apelgren var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik karla. Hann tekur við af Glenn Solberg sem hætti fyrirvaralaust í síðasta mánuði eftir hálft fimmta ár í starfi og prýðilegan árangur. Apelgren þekkir vel til starfsins því hann...
Evrópukeppni karla
Jón Hermann skoraði fyrst gegn Gummersbach
Valur hefur tvisvar leikið gegn Gummersbach í Evrópukeppni og Víkingur og Fram einu sinni.* Valur lék sinn fyrsta Evrópuleik gegn Gummersbach í Laugardalshöllinni í Evrópukeppni meistaraliða 1973-1974. Jón Hermann Karlsson varð fyrstur Valsmanna til að skora í Evrópuleik; gegn...
Fréttir
Kolstad í undanúrslit þriðja árið í röð
Kolstad komst í undanúrslit í norsku bikarkeppninni í handknattleik karla í dag eftir öruggan sigur á Nærbø, 29:25, á heimavelli. Kolstad er þar með komið skrefi nær því að vinna bikarkeppnina þriðja árið í röð.Að vanda létu íslensku handknattleiksmennirnir...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Daníel Ísak ráðinn til ýmissa starfa hjá Víkingi
Áfram heldur að hlaupa á snærið hjá handknattleiksdeild Víkings. Í dag var tilkynnt að Daníel Ísak Gústafsson hafi verð...