Monthly Archives: October, 2024

Stuttur stans hjá Porto – æfa ekki í Kaplakrika

Leikmenn Porto hafa stuttan stans hér á landi vegna leiksins gegn Val í Evrópudeildinni á morgun í Kaplakrika. Liðið verður aðeins í 23 stundir hér á á landi og ljóst að hvorki verður farinn Gullni hringurinn né helstu baðlón...

Bikarmeistararnir mæta Gróttu í 16-liða úrslitum

Bikarmeistarar Vals í handknattleik karla mæta Gróttu í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins en til stendur að leikir 16-liða úrslita fari fram sunnudaginn 17. nóvember. Valur fær heimaleik gegn Gróttumönnum sem hafa farið mikinn í upphafi leiktíðar í Olísdeildinni.Dregið var í...

Annað árið í röð fara Framarar austur á Selfoss

Aðeins ein viðureign verður á milli liða úr Olísdeildinni í fyrstu umferð Powerade-bikarkeppni kvenna í handknattleik. Það er skýrt eftir að dregið var til fyrstu umferðar, 16-liða úrslita, laust eftir hádegið í dag. Um er að ræða viðureign Selfoss...

Valur og Haukar ekki í sama flokki þegar dregið verður í Evrópubikarnum

Dregið verður á morgun, þriðjudag, í aðra umferð eða 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Nöfn Vals og Hauka verða í skálunum þegar dregið verður. Ekki er hægt að útiloka að íslensku liðin dragist saman vegna þess að þau...

20 viðureignir gegn liðum frá Portúgal

Íslensk lið hafa tíu sinnum leikið gegn liðum frá Portúgal í Evrópukeppni í handknattleik og háðar hafa verið 20 viðureignir. Íslensk lið hafa sex sinnum fagnað sigri, einu sinni gert jafntefli og tapað 13 viðureignum. Haukar hafa leikið 10 leiki...

Dagskráin: Þórsarar taka á móti Selfyssingum

Einn leikur fer fram á Íslandsmóti fullorðinna í handknattleik í kvöld. Þór tekur á móti liði Selfoss í Íþróttahöllinni á Akureyri. Flautað verður til leiks klukkan 19. Um er að ræða síðustu viðureignina í fjórðu umferð deildarinnar.Þór er í...

Góður skriður á Holstebro undir stjórn Arnórs

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro færðust upp í fjórða sæti dönsku úrvalsdeildarinnar um helgina eftir góðan sigur á útivelli á grannliðinu, Skjern, 29:25. Skjern er aftur á móti í basli en liðið hefur verið í hópi...

Molakaffi: Heiðmar, Arnór, Ýmir, Ómar, Gísli, Haukur, Bjarki

Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf og hann var á meðal þeirra sem gladdist í gær þegar liðið vann Potsdam, 27:22, á útivelli. Hannover-Burgdorf settist í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar með þessum sigri. Liðið er með 10 stig eftir...

Grill66 kvenna: Fram2 komst upp í þriðja sæti – öll úrslit 4. umferðar

Fjórðu umferð Grill 66-deildar kvenna lauk í dag með þremur viðureignum þar sem helst bar til tíðinda að Fram2 vann Víking, 33:30, í Lambhagahöllinni þar sem Sara Rún Gísladóttir var atkvæðamest með 10 mörk. Með sigrinum komst Fram upp...

Guðjón Valur mætir með lærisveina sína í Kaplakrika

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach, mætir með lærisveina sína í Kaplakrika í Hafnarfirði þriðjudaginn 15. október, þar sem Gummersbach mætir FH í Evrópudeildinni í handknattleik kl. 20.30. Með honum koma tveir landsliðsmenn Íslands; þeir Elliði Snær Viðarsson og Teitur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndskeið: Aron á eitt af glæsilegustu mörkum Final4

Aron Pálmarsson skoraði eitt af eftirminnilegustu mörkum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu, Final4, í handknattleik með Barcelona í leik við Kielce...
- Auglýsing -