Monthly Archives: October, 2024
Efst á baugi
Stuttur stans hjá Porto – æfa ekki í Kaplakrika
Leikmenn Porto hafa stuttan stans hér á landi vegna leiksins gegn Val í Evrópudeildinni á morgun í Kaplakrika. Liðið verður aðeins í 23 stundir hér á á landi og ljóst að hvorki verður farinn Gullni hringurinn né helstu baðlón...
Bikar karla
Bikarmeistararnir mæta Gróttu í 16-liða úrslitum
Bikarmeistarar Vals í handknattleik karla mæta Gróttu í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins en til stendur að leikir 16-liða úrslita fari fram sunnudaginn 17. nóvember. Valur fær heimaleik gegn Gróttumönnum sem hafa farið mikinn í upphafi leiktíðar í Olísdeildinni.Dregið var í...
Bikar kvenna
Annað árið í röð fara Framarar austur á Selfoss
Aðeins ein viðureign verður á milli liða úr Olísdeildinni í fyrstu umferð Powerade-bikarkeppni kvenna í handknattleik. Það er skýrt eftir að dregið var til fyrstu umferðar, 16-liða úrslita, laust eftir hádegið í dag. Um er að ræða viðureign Selfoss...
Efst á baugi
Valur og Haukar ekki í sama flokki þegar dregið verður í Evrópubikarnum
Dregið verður á morgun, þriðjudag, í aðra umferð eða 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Nöfn Vals og Hauka verða í skálunum þegar dregið verður. Ekki er hægt að útiloka að íslensku liðin dragist saman vegna þess að þau...
Efst á baugi
20 viðureignir gegn liðum frá Portúgal
Íslensk lið hafa tíu sinnum leikið gegn liðum frá Portúgal í Evrópukeppni í handknattleik og háðar hafa verið 20 viðureignir. Íslensk lið hafa sex sinnum fagnað sigri, einu sinni gert jafntefli og tapað 13 viðureignum. Haukar hafa leikið 10 leiki...
Fréttir
Dagskráin: Þórsarar taka á móti Selfyssingum
Einn leikur fer fram á Íslandsmóti fullorðinna í handknattleik í kvöld. Þór tekur á móti liði Selfoss í Íþróttahöllinni á Akureyri. Flautað verður til leiks klukkan 19. Um er að ræða síðustu viðureignina í fjórðu umferð deildarinnar.Þór er í...
Fréttir
Góður skriður á Holstebro undir stjórn Arnórs
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro færðust upp í fjórða sæti dönsku úrvalsdeildarinnar um helgina eftir góðan sigur á útivelli á grannliðinu, Skjern, 29:25. Skjern er aftur á móti í basli en liðið hefur verið í hópi...
Efst á baugi
Molakaffi: Heiðmar, Arnór, Ýmir, Ómar, Gísli, Haukur, Bjarki
Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf og hann var á meðal þeirra sem gladdist í gær þegar liðið vann Potsdam, 27:22, á útivelli. Hannover-Burgdorf settist í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar með þessum sigri. Liðið er með 10 stig eftir...
Fréttir
Grill66 kvenna: Fram2 komst upp í þriðja sæti – öll úrslit 4. umferðar
Fjórðu umferð Grill 66-deildar kvenna lauk í dag með þremur viðureignum þar sem helst bar til tíðinda að Fram2 vann Víking, 33:30, í Lambhagahöllinni þar sem Sara Rún Gísladóttir var atkvæðamest með 10 mörk. Með sigrinum komst Fram upp...
Efst á baugi
Guðjón Valur mætir með lærisveina sína í Kaplakrika
Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach, mætir með lærisveina sína í Kaplakrika í Hafnarfirði þriðjudaginn 15. október, þar sem Gummersbach mætir FH í Evrópudeildinni í handknattleik kl. 20.30. Með honum koma tveir landsliðsmenn Íslands; þeir Elliði Snær Viðarsson og Teitur...
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Aron á eitt af glæsilegustu mörkum Final4
Aron Pálmarsson skoraði eitt af eftirminnilegustu mörkum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu, Final4, í handknattleik með Barcelona í leik við Kielce...