Monthly Archives: October, 2024

Annað tap Magdeburg – erfitt hjá Kolstad í Nantes – Sigurjón skoraði

Þýsku meistararnir SC Magdeburg töpuðu í kvöld í annað sinn í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð og hafa þar með þrjú stig eftir fjórar umferðir í B-riðli keppninnar. Pólska liðið Indurstria Kielce mætti til Þýskalands og fór heim með...

Bjarki og félagar fóru illa með Hauk og samherja – fjórða tap Wisla Plock

Nýkrýndir heimsmeistarar félagsliða, ungverska meistaraliðið Veszprém, fóru illa með rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest í viðureign liðanna í 4. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Tólf mörk skildu liðin að þegar upp var staðið í Veszprém í kvöld, 36:24. Þetta...

Til stendur að draga í fyrstu umferð Powerade bikarkeppni kvenna

Dregið verður í 16 liða úrslit í Powerade bikarkeppni kvenna mánudaginn 14. október kl. 14 á skrifstofu HSÍ. Beint streymi verður frá drættinum á miðlum HSÍ.Fulltrúum félaganna er velkomið að vera á staðnum þegar dregið verður.Dregið verður til sex...

16 ára og lék sinn fyrsta Evrópuleik – sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Ómar Darri Sigurgeirsson 16 ára leikmaður Íslandsmeistara FH tók þátt í sínum fyrsta Evrópuleik í handknattleik á þriðjudaginn þegar FH sótti heim Fenix Toulouse í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Hann er fæddur 2008 og varð 16 ára í janúar.Ómar...

„Galið dæmi – þú hefðir ekki getað skrifað þessa sögu“

„Þetta er galið dæmi. Nú er ég á leiðinni til Frakklands í leik í Meistaradeildinni. Þú hefðir ekki getað skrifað þessa sögu,“ segir markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson í samtali við hlaðvarpsþáttinn Handkastið um ævintýralegar tvær síðustu vikur hjá honum í...

Hefðum strítt þeim með því að vera betri útgáfa af okkur

„Við vorum sjálfum okkur verstir þegar leið á fyrri hálfleik, ekki síst síðustu 15 mínúturnar. Með meiri klókindum og reynslu við þessar aðstæður þá hefði staða okkur getað verið betri í hálfleik, þriggja til fjögurra marka munur hefði verið...

Dagskráin: Sjötta umferð Olísdeildar karla hefst

Fyrstu leikir sjöttu umferðar Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með þremur viðureignum. Efsta lið deildarinnar, Grótta, sækir Stjörnuna heim í Hekluhöllina. Grótta lagði ÍBV á heimavelli í síðustu umferð, 32:30. Stjarnan tapaði fyrir Fjölni, 29:28, í Fjölnishöll.Haukar...

Molakaffi: Birta Rún, Viktor, Ísak, staðan

Birta Rún Grétarsdóttir skoraði tvisvar sinnum þegar lið hennar, Fjellhammer, vann Storhamar2 með 17 marka mun, 35:18, í næst efstu deild norska handknattleiksins á heimavelli í gær.  Fjellhammer og Volda eru efst í deildinni með átta stig hvort lið....

Misstu vænlega stöðu niður í jafntefli í Pelister – Íslendingar töpuðu í París en unnu í Zagreb

Eftir þrjá sigurleiki í upphafi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla þá töpuðu Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn Sporting í fyrsta sinn stigi í kvöld þegar þeir gerðu jafntefli við Eurofarm Pelister í Norður Makedóníu, 24:24, í fjórðu umferð A-riðils....

Sex íslensk mörk í sigri á bikarmeisturunum

HSG Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með vann bikarmeistara TuS Metzingen, 26:21, í fjórðu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á heimavelli í kvöld. Þetta var annar sigur Blomberg-Lippe í fjórum leikjum í deildinni.Díana...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -