Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í Fredrikstad Bkl. höfðu aftur ástæðu til að gleðjast í kvöld þegar liðið vann sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í úrvalsdeild kvenna í handknattleik. Aðeins eru þrír dagar síðan Fredrikstad Bkl. innsiglaði þátttökurétt...
„Ég vil hvetja alla FH-inga og handboltaáhugamenn til að flykkjast á bak við FH og Val sem leikur með okkur í Krikanum á næsta þriðjudag. Ég verð stórkostlega svekktur ef Kaplakriki verður ekki troðfullur á báðum leikjum,“ sagði Sigursteinn...
Fréttatilkynning frá Keeper.is og Handboltaskóla FramtíðarinnarKæru handboltavinir, ég færi ykkur slæmar og góðar fréttir. Sem betur fer eru góðu fréttirnar stærri og skemmtilegri en þær slæmu.HSÍ hefur staðið rausnarlega fyrir markvarðæfingum undanfarin 11 ár, endurgjaldslaust en ætla að láta...
Hávær orðrómur er uppi um að danski landsliðsmarkvörðurinn Emil Nielsen kveðji Evrópumeistara Barcelona þegar samningur hans rennur út sumarið 2026. Fjölmiðlar í Katalóníu fullyrða að Nielsen hafi ákveðið að taka tilboði ungverska meistaraliðsins Veszprém HC sem á dögunum varð...
Olivier Krumbholz, fyrrverandi landsliðsþjálfari Frakka í handknattleik kvenna, hefur verið tekinn inn í heiðurshöll franska íþróttasambandsins. Krumbholz stýrði kvennalandsliðinu í um um aldarfjórðung með frábærum árangri en undir hans stjórn vann landsliðið allt sem hægt var að vinna.
Krumbholz...
Elvar Örn Jónsson og félagar í MT Melsungen unnu öruggan sigur á FC Porto í Portúgal í kvöld, 29:24, en liðin eru með Val og HC Vardar í riðli Evrópudeildinni í handknattleik karla. Porto verður næstu andstæðingur Vals í...
Keppni í riðlakeppni Evrópudeildar, 32-liða úrslitum, hófst í dag. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir og verða þær leiknar næstu fjóra þriðjudaga auk tveggja þriðjudaga, 18. og 25. nóvember. Tvö...
Valsmenn áttu erfitt uppdráttar gegn HC Vardar í viðureign liðanna í fyrstu umferð F-riðils Evrópdeildar karla í handknattleik í Sport Center Jane Sandanski í Skopje í kvöld. Vardarmenn voru talsvert öflugri og unnu öruggan sigur, 33:26. Sigur sem var...
o
https://www.youtube.com/watch?v=EAtGmH0wYaI
„Ég er stoltur af mínu liði. Við mættum með mikið hjarta í þessa viðureign verandi með leikmenn fædda 2006, 2007 og 2008 í lykilhlutverkum og náum að vera í hörkuleik við annað af tveimur bestu liðum Frakklands um þessar...
0
https://www.youtube.com/watch?v=jrjJypmODoY
„Það er alltaf súrt að tapa leik en mér fannst við allir sem einn berjast allan leikinn. Það var mikið hjarta í þessari frammistöðu,“ sagði Jóhannes Berg Andrason leikmaður FH í samtali við Valgeir Þórð Sigurðsson sem er með...