Monthly Archives: October, 2024
Evrópukeppni karla
Elliði Snær markahæstur – Tryggvi, Stiven og Óðinn Þór
Elliði Snær Viðarsson var markahæstur hjá Gummersbach ásamt Frakkanum Kentin Mahé þegar liðið vann Svíþjóðarmeistara IK Sävehof, 37:35, á heimavelli í fyrstu umferð H-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik. Liðin tvö eru er með FH og Fenix Toulouse í riðli í...
Evrópukeppni karla
Sjö marka tap FH-inga í Toulouse
FH hóf þátttöku sína í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik með sjö marka tapi í hörkuleik gegn franska liðinu Fenix Toulouse, 37:30, í Toulouse í kvöld. Franska liðið var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:16. Fenix Toulouse...
Efst á baugi
Farinn frá Slóvakíu og er fluttur heim
Dvöl handknattleiksmannsins Ólafs Brim Stefánssonar hjá MSK Povazska Bystrica í Slóvakíu var endasleppt. Hann er hættur hjá félaginu og fluttur heim til Íslands tveimur mánuðum eftir að greint var frá komu hans. Hvarf hann frá Slóvakíu án þess að...
Evrópukeppni karla
Myndskeið: Ásbjörn rýnir í leik Fenix Toulouse
0https://www.youtube.com/watch?v=tkCRseYcgZMÁsbjörn Friðriksson hinn þrautreyndi leikmaður og aðstoðarþjálfari FH hefur skoðað leik franska liðsins Fenix Toulouse ofan í kjölinn fyrir viðureignina við liðið í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Hann fór yfir leik liðsins í samtali við Valgeir...
Efst á baugi
Molakaffi: Daníel, Signell, Haenen
Daníel Þór Ingason og liðsmenn Balingen-Weilstetten unnu Dessau-Rosslauer HV 06, 33:29, á heimavelli í gær í 2. deild þýska handknattleiksins. Daníel Þór skoraði ekki mark í leiknum en átti tvær stoðsendingar og varði eitt skot í vörninni. Balingen-Weilstetten situr...
Efst á baugi
Arnar Birkir var hetja Amo á ótrúlegum endaspretti
Arnar Birkir Hálfdánsson var hetja Amo HK í kvöld þegar liðið vann upp fjögurra marka forskot Malmö á síðustu mínútum leiks liðanna og krækti í jafntefli, 28:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Arnar Birkir skoraði þrjú af fjórum síðustu...
Efst á baugi
Ómar Ingi markahæstur í öruggum sigri á Göppingen
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg vann Göppingen á heimavelli í kvöld, 31:24, og Rhein-Neckar Löwen lagði Hamburg með þriggja marka mun, 30:27, og heldur áfram góðu gengi sínu í deildinni. Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen hafa tapað einum leik hvort. Fyrrnefnda...
Evrópukeppni karla
Boðið verður upp á mikla veislu í Kaplakrika – miðar rjúka út
https://www.youtube.com/watch?v=rJsEXoYR_HM„Þetta er allt mikið stærra en við höfum áður kynnst,“ segir Ásgeir Jónsson formaður handknatleiksdeildar FH í samtali við Valgeir Þórð Sigurðsson sem er með FH í för í Toulouse í Frakklandi þar sem FH-ingar hefja keppni í Evrópudeildinni...
Efst á baugi
Við keyrum á þetta í Toulouse – Aron varð eftir heima
Aron Pálmarsson leikur ekki með FH gegn Fenix Toulouse í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í Toulouse í Frakklandi. Aron er meiddur í hné en hann var heldur ekki með gegn Val í Olísdeildinni í Kaplakrika í síðustu viku....
Efst á baugi
Róbert Aron fór ekki með til Skopje – Valsmenn sækja heim HC Vardar
Karlalið Vals er væntanlegt til Skopje í Norður Makedóníu síðdegis í dag en Valsmenn mæta HC Vardar í Jane Sandanski-handboltahöllinni í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik annað kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 16.45 að íslenskum tíma. Livey...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
EM19: Svartfjallaland – Ísland kl. 15 – textalýsing
Landslið Íslands og Svartfjallalands mætast í þriðju og síðustu umferð B-riðils Evrópumóts 19 ára landsliða í Bemax Arena í...
- Auglýsing -