- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2024

Fjölnismenn bognuðu en brotnuðu aldrei – baráttusigur á Stjörnunni

Fjölnismenn unnu ævintýralegan sigur á Stjörnunni í Olísdeild karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld, 29:28, eftir að hafa skoraði þrjú síðustu mörk leiksins. Liðin standa þar með jöfn að stigum, með fjögur hvort eftir fimm umferðir í deildinni....

Myndskeið: Bjarki Már og félagar fögnuðu í Kaíró – Gísli og Ómar í úrvalsliðinu

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Veszprém unnu heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik sem staðið hafði yfir í Kaíró í Egyptalandi í um vikutíma. Fjögur evrópsk félagslið tóku þátt í mótinu auk félagsliða frá Asíu, Ástralíu, Afríku og...

Bitter er síðasti leikmaður heimsmeistaranna 2007 sem rifar seglin

Hinn þrautreyndi þýski markvörður Johannes Bitter tilkynnti í morgun að hann væri hættur í handknattleik, skórnir og keppnisbúningurinn færi upp á hilluna góðu. Til stóð að Bitter hætti í sumar. Hann lét tilleiðast halda áfram og brúa bilið þangað...

KA bryddar upp á pallborði fyrir heimaleiki sína í vetur

KA bryddar upp á þeirri nýbreytni fyrir heimaleiki karlaliðsins í handknattleik í vetur að vera með pallborðsspjall en þá eru kallaðir til þjálfari Olísdeildarliðs félagsins ásamt þjálfara gestaliðsins.Pallborðið er opið fyrir áhorfendur. Þjálfarar liðanna, Halldór Stefán Haraldsson, KA, og...

Stjarnan hefur samið við japanskan markvörð

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við japanskan markvörð, Aki Ueshima. Á hún að leika með kvennaliði félagsins í Olísdeildinni.Samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu er Ueshima 23 ára gömul. Auk þess að leika handknattleik í heimalandinu hefur Ueshima leikið...

Handboltakvöld farið af stað í Handboltapassanum

(Frétttilkynning frá HSÍ)Handboltakvöld er umræðuþáttur um málefni líðandi stundar í þjóðaríþróttinni á Handboltapassanum. Fyrsti þátturinn kom inn á Handboltapassann í vikunni og verða þættirnir vikulega í vetur. Stjórnandi Handboltakvölds er Ingvar Örn Ákason og fyrstu gestir hans voru Einar...

Dagskráin: Þrjár deildir – fimm leikir

Fimm leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla og kvenna og í Grill 66-deild kvenna í kvöld.Alla leikina verður hægt að sjá í Handboltapassanum. Einnig er upplagt að mæta á völlinn og styðja sitt lið.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Fjölnishöllin: Fjölnir - Stjarnan,...

Fredericia HK er komið á kunnuglegar slóðir

Danska handknattleiksliðið Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, er komið á kunnulegar slóðir í dönsku úrvalsdeildinni eftir sigur á SönderjyskE á útivelli í gærkvöld, 30:29. Eftir tvo sigurleiki í röð er Fredericia...

Molakaffi: Drux hættur, Trtík fallinn frá, hagnaður í Álaborg

Þýski handknattleiksmaðurinn Paul Drux tilkynnti í fyrradag að hann sé tilneyddur að leggja skóna á hilluna, aðeins 29 ára gamall. Drux, sem er fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands og fyrirliði Füchse Berlin, hefur átt í þrálátum meiðslum í hné um árabil....

Fyrsti sigur Hauka í höfn – Margrét er mætt til leiks

Haukar2 unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Grill 66-deild kvenna þegar liðið lagði Berserki, 24:20, á Ásvöllum í annarri viðureign þriðju umferðar deildarinnar. Haukar voru sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:7, en liðið var með yfirhöndina...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -