Monthly Archives: October, 2024
Efst á baugi
Melsungen gerði það sem þurfti til að vinna
Melsungen heldur sigurgöngu sinni áfram í F-riðli Evrópudeildar karla í handknattleik. Þrátt fyrir að sex leikmenn hafi verið skildir eftir heima í Þýskalandi þá gerðu þeir sem eftir stóðu það sem þurfti þegar á þurfti að halda gegn Val...
Evrópukeppni karla
Erum vonandi reynslunni ríkari – Melsungen mætir á Hlíðarenda
„Vonandi erum við reynslunni ríkari. Okkar mottó í þessu er að reyna að vera betri með hverjum leiknum sem líður. Við vorum að minnsta kosti ekki ánægðir með frammistöðu okkar í síðasta leik, hvar sem var á vellinum,“ sagði...
Evrópukeppni karla
Myndskeið: Ásbjörn rýnir í leik IK Sävehof og FH
0https://www.youtube.com/watch?v=J7iuIDuibUIFH mætir sænska meistaraliðinu IK Sävehof í fjórðu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Partille í Svíþjóð í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 17.45.FH vann fyrri viðureign liðanna í Kaplakrika fyrir viku, 34:30.Ásbjörn Friðriksson...
Efst á baugi
Haukar mæta liði frá Mingachevir í Aserbaísjan
Haukar gátu vart orðið óheppnari með andstæðing, þegar tekið er tilliti til ferðalaga, þegar þeir drógust á móti Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í morgun. Haukar eiga fyrri viðureignina á heimavelli 23. eða 24....
Efst á baugi
Elín Klara hefur skorað flest mörk – Þórey Anna og Birna Berg skammt á eftir
Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik úr Haukum er markahæst í Olísdeildinni þegar sex umferðum er lokið af 21. Elín Klara hefur skorað 51 mark, 8,5 mörk að jafnaði í leik fram til þessa. Næst á eftir er Þórey...
Efst á baugi
Elvar Örn staðfestir viðræður við Magdeburg
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður MT Melsungen staðfestir í samtali við Morgunblaðið sem kom út í morgun að viðræður hafi staðið yfir og eða standi yfir um að hann gangi til liðs við meistaraliðið Magdeburg í...
Efst á baugi
Molakaffi: Guðmundur, Arnór, Einar, Ýmir
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í danska liðinu Fredericia HK endurheimtu annað sæti úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með afar öruggum sigri á Grindsted GIF, 34:22, í 9. umferð deildarinnar.Arnór Viðarsson skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu í liði...
Efst á baugi
Valur mætir Melsungen – kynningarmyndband
Valur mætir þýska handknattleiksliðinu MT Melsungen í 4. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.45 annað kvöld. Melsungen er í í efsta sæti þýsku deildarinnar og hefur innan sinna raða tvo íslenska landsliðsmenn, Arnar Frey...
Efst á baugi
Tilbúnir að gefa þeim alvöru leik á morgun
ohttps://www.youtube.com/watch?v=clRsYRWwkeA„Við erum ákveðnir í að byggja ofan á síðasta sigur á móti Sävehöf og erum tilbúnir að gefa þeim alvöru leik á morgun,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við fjölmiðladeild handknattleiksdeildar FH sem er vitanlega með í...
Fréttir
Molakaffi: Gauti með Finnum, Nedanovski tók pokann, Szmal er forseti
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson leikmaður Fram er í finnska landsliðinu sem kemur saman upp úr næstu helgi til undirbúnings og þátttöku í undankeppni Evrópumótsins. Finnska landsliðið mætir svartfellska landsliðinu í Podgorica 6. nóvember og tekur á móti Ungverjum í Vantaa í...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...