- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2024

Valur vann Aronslausa FH-inga – Afturelding kippti Fram niður á jörðina

Valsmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara FH með sjö marka mun, 30:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Afar góður varnarleikur lagði grunn að sigrinum auk þess sem það veikti sannarlega FH-liðið að hafa...

Sigur sem vonandi ýtir okkur af stað

https://www.youtube.com/watch?v=zrpwnl3Rtu8„Ég var ótrúlega ánægður með varnarleikinn og markvörsluna í kvöld. Þetta var allt annað en í leikjunum á undan. Við eigum ennþá inn í sóknarleiknum sem er eðlilegt vegna þess að við höfum einblínt á varnarleikinn síðustu daga,“ sagði...

Vorum í basli með sóknaleikinn allan tímann

https://www.youtube.com/watch?v=9XeMRn0C8xw„Við töpuðum bara í hörkuleik en engu að síður er ég ánægður með strákana. Við náðum góðum kafla í seinni hálfleik, jöfnuðum metin en misstum þá aftur frá okkur. Meðal annars misstum við Bernard út og þá riðlaðist leikur...

Fyrsti sigur KA er staðreynd – Grótta upp í annað sæti

Eftir tap í fjórum fyrstu leikjum tímabilsins þá tókst KA-mönnum loksins að vinna leik í kvöld þegar þeir tóku á móti ÍR-ingum, lokatölur, 28:24. KA var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11, og hafði frumkvæðið frá byrjun til enda....

Veszprém vann HM félagsliða í fyrsta sinn

Ungverska liðið Veszprém, sem Bjarki Már Elísson leikur með, varð í dag heimsmeistari félagsliða í handknattleik í fyrsta sinn í sögunni. Veszprém vann þýska meistaraliðið SC Magdeburg, 34:33, í framlengdum úrslitaleik í New Capital Sports Hall í Kaíró að...

Sjötti þægilegi sigurinn hjá Hauki og félögum

Áfram halda Haukur Þrastarson og samherjar hans í Dinamo Búkarest að vinna andstæðinga sína í rúmensku 1. deildinni í handknattleik á nokkuð þægilegan hátt. Í dag sótti Dinamo liðsmenn Odorheiu Secuiesc heim og vann með 11 marka mun, 36:25,...

Hlynur og Ólafur fara til Evrópu í eftirlitsferð

Íslenskir eftirlitsmenn eru ekki síður en dómarar eftirsóttir á kappleiki Evrópumóta félagsliða í handknatleik. Tveir eftirlitsmenn verða við störf um helgina, annar í Austurríki og hinn í Svíþjóð.Hlynur Leifsson fer til Austurríkis á morgun og verður með eftirlit á...

Valur og Haukar leika gegn liðum sem mættust fyrir ári

Íslands- og bikarmeistarar Vals og Haukar leika í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna um helgina. Valur hélt af stað eldsnemma í morgun áleiðis til Litáen. Haukar fara af landi brott í fyrramálið til Belgíu. Bæði íslensku liðin seldu...

„Tekur sinn tíma að læra inn á stelpurnar“

Karen Knútsdóttir fyrrverandi landsliðs- og atvinnukona í handknattleik lék í gærkvöld í fyrsta sinn með Fram í Olísdeildinni síðan vorið 2022 þegar hún fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. Karen steig inn á leikvöllinn þegar liðlega 20 mínútur voru liðnar af viðureign Fram...

Dagskráin: Áfram haldið leik í 5. umferð

Fimmta umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Hauka og HK á Ásvöllum. Liðin skildu með skiptan hlut, 29:29. Áfram verður haldið við kappleiki í 5. umferð í kvöld þegar fjórar viðureignir fara fram.Olísdeild karla:KA-heimilið: KA - ÍR,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -