Norska landsliðskonan Nora Mørk leikur ekki fleiri leiki á keppnistímabilinu. Mørk tilkynnti um helgina að hún væri ólétt og ætti von á sínu fyrsta barni í maí á næsta ári. Mörk, sem er 33 ára gömul, hefur verið í...
Tveir leikmenn eru markahæstir í Olísdeild karla í handknattleik að loknum átta umferðum. ÍR-ingurinn ungi, Baldur Fritz Bjarnason, og Jón Ómar Gíslason úr Gróttu hafa skorað 68 mörk hvor, eða liðlega átta mörk að jafnaði í leik fram til...
Roberto Garcia Parrondo þjálfari þýska liðsins MT Melsungen skildi sex öfluga leikmenn eftir heima þegar lagt var af stað til Íslands í morgun. Annað hvort eru þeir meiddir eða einfaldlega gefið frí eftir miklar annir síðustu vikur. Yngri leikmenn...
Miðasala er hafin á fyrsta leik karlalandsliðsins í handknattleik í undankeppni EM 2026 sem fram fer í Laugardalshöll í næstu viku, miðvikudaginn 6. nóvember gegn Bosníu. Viðureignin hefst kl. 19.30. Miðasalan er er tix:https://tix.is/event/18554/island-bosnia-undankeppni-em-2026
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari valdi landsliðshópinn...
Haukar verða í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik á morgun. Með þeim í flokki eru m.a. norsku liðin Drammen og ØIF Arendal sem íslenskir handknattleiksmenn leika með. Einnig eru í efri flokknum...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Kolstad ásamt Simon Jeppsson þegar Kolstad vann Follo, 33:26, í áttundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði eitt mark en Sveinn Jóhannsson ekkert. Kolstad er í...
Aron Pálmarsson lék í gær sinn fyrsta leik á heimavelli eftir að hann sneri á ný til Veszprém í Ungverjalandi. Hann byrjaði meira segja leikinn gegn PLER-Budapest og skoraði eitt mark í síðari hálfleik í átta marka sigri, 34:26....
Ómar Ingi Magnússon var markahæstur hjá SC Magdeburg þegar liðið vann stórsigur í heimsókn til Stuttgart í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 36:25. Selfyssingurinn skoraði átta mörk, þar af eitt úr vítakasti. Með sigrinum færðist Magdeburg upp...
Ísak Steinsson markvörður Drammen skellti nánast í lás í síðari hálfleik þegar liðið vann Holon Yuvalim HC frá Ísrael öðru sinni í 64 liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Drammen í dag, 35:22. Drammen vann einnig fyrri viðureignina...
Ekkert lát er á sigurgöngu Þorsteins Leós Gunnarssonar og samherja hans í FC Porto þegar kemur að leikjum í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Porto vann Marítimo í gær með 13 marka mun á útivelli, 40:27. Þetta var tíundi...