Monthly Archives: November, 2024
Efst á baugi
22 marka sigur KA/Þórs – 14 leikmenn skoruðu
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna, KA/Þór, treysti stöðu sína á toppnum með stórsigri á Fjölni í KA-heimilinu í fyrsta leik 8. umferðar í kvöld, 37:15. KA/Þór fer þar með taplaust í kappleikjafrí sem stendur yfir fram á næsta ár....
Fréttir
Harpa Valey tryggði Selfossliðinu bæði stigin
Harpa Valey Gylfadóttir tryggði Selfossi sigur á Gróttu, 20:18, í síðasta ár leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Hún vann boltann af Gróttuliðinu þegar 20 sekúndur voru til leiksloka, rauk fram á...
A-landslið kvenna
Ég virði hennar ákvörðun
Athygli hefur vakið að Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Íslands- og bikarmeistara, hefur ekki verið í landsliðinu í handknattleik í síðustu skipti sem valið hefur verið. Hún var með á HM í lok síðasta árs og einnig gegn Svíum í...
Efst á baugi
Haukar eru á leiðinni til Ploče – tvær viðureignir standa fyrir dyrum
Kvennalið Hauka hélt af landi brott eldsnemma í morgun áleiðis til Ploče í Króatíu þar sem tveir leikir við HC Dalmatinka bíða liðsins á laugardag og sunnudag. Viðureignirnar eru í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar hefjast klukkan 18 báða daga.Hafnarbær við...
Efst á baugi
Serbnesk skytta hefur kvatt Hörð
Annar leikmaður hefur yfirgefið herbúðir Harðar á Ísafirði á fáeinum dögum. Félagið greindi frá því að örvhenta skyttan Dorde Colovic hafi kvatt félagið af persónulegum ástæðum. Colovic, sem kom til Harðar í sumar, lék fimm leiki í Grill 66-deildinni...
Efst á baugi
Er ástæða til þess að draga of miklar ályktanir?
Velta má fyrir sér hversu mikla ályktun er hægt er að draga um stöðu landsliða af leikjum þeirra í undankeppni stórmóta, eins og fóru fram í síðustu viku. Leikmenn ná einni og tveimur æfingum fyrir leiki og nýta meiri...
Efst á baugi
Dagskráin: Nokkrar viðureignir – fjórar deildir
Sex leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna, Grill 66-deildum kvenna og karla í kvöld. Viðureign Gróttu og Selfoss í Olísdeild kvenna verður sú síðasta í deildinni á árinu. Þráðurinn verður tekinn upp að loknu Evrópumóti kvenna og...
Fréttir
Sjö íslensk mörk – áttundi leikurinn í röð án taps
Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir skoruðu sjö mörk þegar lið þeirra Blomberg-Lippe gerði jafntefli við Oldenburg á heimavell síðarnefnda liðsins, 29:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Þetta var áttundi leikur Blomberg-Lippe í röð...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Berta, Haukur, Elías, Viktor, staðan
Aldís Ásta Heimisdóttir tryggði Skara HF jafntefli með marki á síðustu sekúndu, 24:24, á heimavelli H65 Höörs HK í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Skara-liðið tók leikhlé þegar 31 sekúnda var eftir að leiknum, stillt var upp í...
Fréttir
Bikarmeistararnir féllu úr leik í 16-liða úrslitum
Bikarmeistarar SC Magdegburg féllu í kvöld úr leik í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla þegar liðið tapaði fyrr THW Kiel, 29:28, í hafnarborginni í Kílarflóa við strönd Eystrasalts.Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk í leiknum sem...
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Aron á eitt af glæsilegustu mörkum Final4
Aron Pálmarsson skoraði eitt af eftirminnilegustu mörkum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu, Final4, í handknattleik með Barcelona í leik við Kielce...