Monthly Archives: November, 2024

Tólf marka sigur Framara í síðasta leik 7. umferðar

Fram2 heldur áfram í humátt á eftir þremur efstu liðum Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Í gær vann Fram-liðið 12 marka sigur á Haukum2 í síðasta leik 7. umferðar deildarinnar í Lambhagahöllinni, 37:25. Fram hefur þar með 10 stig...

Þokkalega sáttur við þriggja marka sigur

„Úr því sem komið var og eins og leikurinn þróaðist þá er ég þokkalega sáttur með þriggja marka sigur. Ég viðurkenni fúslega að ég vildi gjarnan eiga meira forskot fyrir síðari viðureignina,“ sgaði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í...

Molakaffi: Vilborg, Dana, Elna, Elín, Ólafur, Reynir

Vilborg Pétursdóttir og samherjar hennar í Stokkhólmsliðinu AIK unnu HK Malmö, 32:24, í 8. umferð Allsvenskan, næst efstu deildar sænska handknattleiksins í gær. Vilborg skoraði fjögur mörk fyrir AIK sem komið er upp í sjötta sæti með níu stig...

Landsliðskonur standa vel að vígi eftir fyrri leikinn

Blomberg-Lippe, liðið sem Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með, stendur afar vel að vígi eftir níu marka sigur á TuS Metzingen, 30:21, í fyrri viðureign liðanna í síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik sem fram fór...

Bosníumenn náðu að hanga á báðum stigunum

Bosníumenn fögnuðu naumum sigri á Grikkjum í kvöld, 23:22, í hinum leik 3. riðils undankeppni EM karla í handknattleik. Lið þjóðanna eru með Íslandi og Georgíu í riðli í keppninni. Grikkir áttu sókn á síðustu mínútu eftir að Domagoj...

Vantaði stundum meiri aga í sóknarleikinn

„Þetta var þokkalegt hjá okkur en við gerðum of mörg mistök. Fyrir vikið náðum við ekki að slíta þá alveg frá okkur, sérstakalega í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var betri og þá gerðum við út um leikinn,“ sagði Ómar...

Um margt svipaður leikur og á miðvikudaginn

Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Við vorum í basli með þá í fyrri hálfleik þrátt fyrir að mér fannst við vera með þá. Við gerðum of mörg einföld léleg mistök sem hleyptu Georgíumönnum aftur inn í leikinn hvað eftir...

Fékk meira af léttum skotum af því að vörnin var góð

Ívar Benediktssson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Vörnin var mjög góð og þess vegna kom meira af léttum boltum á mig fyrir utan. Skot sem henta mér mjög vel,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is í...

Strákarnir okkar unnu öruggan sigur á Georgíu

Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]Íslenska landsliðið er komið í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik eftir öruggan sigur á Georgíumönnum í Tíblisi í dag, 30:25, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri...

Ferðalagið verður þess virði ef við vinnum

Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Við þurfum bara að gera þetta almennilega og vinna leikinn. Til þess komum við hingað,„ sagði Ýmir Örn Gíslason varnarmaðurinn sterki í landsliðinu í samtali við handbolta.is í Tíblisi í adraganda leiksins við Georgíu...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -