- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2024

Dagskráin: Bikarkeppnin og landsleikur

Þrír leikir fara fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld auk þess sem landslið Íslands og Bosníu mætast í 1. umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla 2026.Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit:KA-heimilið: KA/Þór - Stjarnan, kl. 17.30.Kaplakriki: FH...

Halldór Jóhann og Sigurður Páll úrskurðaðir í leikbann

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari karlaliðs HK var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Hann hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar hegðunar eftir leik Fram og HK í Olís deild karla síðasta fimmtudag, segir...

Leikir í undankeppni stórmóta eru alltaf mjög mikilvægir

„Við sitjum við sama  borð og önnur landslið fyrir leikina í undankeppni EM. Æfingarnar eru fáar og við verðum að vinna hratt og halda góðri einbeitingu,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknatleik þegar handbolti.is hitti hann að máli...

Molakaffi: Elín Jóna, Jóhanna, Berta

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og félagar hennar í Aarhus Håndbold töpuðu í gær fyrir Silkeborg-Voel, 32:25, á heimavelli í 7. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elín Jóna stóð í marki Aarhus Håndbold um það bil hálfan leikinn og varði...

Víkingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum

Víkingur varð annað liðið til þess að vinna andstæðing sinn í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna í kvöld og fylgja þar með Fram eftir sem vann Selfoss í gærkvöld í fyrsta leik umferðarinnar. Víkingur lagði Fjölni, 26:19, í...

Grófum okkur niður í mjög djúpa holu strax í upphafi

„Við grófum okkur niður í mjög djúpa holu strax í upphafi leiksins og komum okkur í stöðu sem öll lið í deildinni væru í erfiðleikum með að vinna sig upp úr gegn Val,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR...

Sigurinn var öruggur þegar upp var staðið

„Sigurinn var nokkuð öruggur þegar upp var staðið en það kom kafli í leiknum þar sem ÍR-liðið náði að minnka muninn í fjögur mörk á kafla þar sem við slökuðum aðeins á í vörninni,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður...

Kvöldkaffi: Jensen, Toft, Mrkva, Weber, Ankersen, Saugstrup

Jesper Jensen landsliðsþjálfari Dana í handknattleik kvenna tilkynnti í dag um val á þeim 16 leikmönum sem hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu sem hefst síðar í þessum mánuði.Flestum að óvörum var Sandra Toft markvörður Evrópumeistara Györi...

Ásgeir Örn og Andri velja æfingahóp 17 ára landsliðsins

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 17 ára landsliðs karla í handknattleik sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 8. - 11. nóvember.Næsta sumar stendur til að 17 ára landsliðið taki þátt í Opna Evrópumótinu...

Bikarleik seinkað um sólarhring vegna veðurs

Viðureign HK og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik sem til stóð að hæfist klukkan 18 í dag í Kórnum í Kópavogi hefur verið frestað um sólarhring. Ástæða frestunarinnar er óhagstætt veður en illfært er á milli...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Mest lesið 4 ”24: Langt leikbann, U20 kvenna HM, töpuðu viljandi?, 16 ára, tvenn áföll

Komið að fjórðu og næst síðustu upprifjun á næst síðasta degi ársins 2024 á mest lesnu fréttum ársins á...
- Auglýsing -