Monthly Archives: November, 2024
Bikar kvenna
Dagskráin: Bikarkeppnin og landsleikur
Þrír leikir fara fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld auk þess sem landslið Íslands og Bosníu mætast í 1. umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla 2026.Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit:KA-heimilið: KA/Þór - Stjarnan, kl. 17.30.Kaplakriki: FH...
Efst á baugi
Halldór Jóhann og Sigurður Páll úrskurðaðir í leikbann
Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari karlaliðs HK var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Hann hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar hegðunar eftir leik Fram og HK í Olís deild karla síðasta fimmtudag, segir...
A-landslið karla
Leikir í undankeppni stórmóta eru alltaf mjög mikilvægir
„Við sitjum við sama borð og önnur landslið fyrir leikina í undankeppni EM. Æfingarnar eru fáar og við verðum að vinna hratt og halda góðri einbeitingu,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknatleik þegar handbolti.is hitti hann að máli...
Efst á baugi
Molakaffi: Elín Jóna, Jóhanna, Berta
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og félagar hennar í Aarhus Håndbold töpuðu í gær fyrir Silkeborg-Voel, 32:25, á heimavelli í 7. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elín Jóna stóð í marki Aarhus Håndbold um það bil hálfan leikinn og varði...
Bikar kvenna
Víkingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum
Víkingur varð annað liðið til þess að vinna andstæðing sinn í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna í kvöld og fylgja þar með Fram eftir sem vann Selfoss í gærkvöld í fyrsta leik umferðarinnar. Víkingur lagði Fjölni, 26:19, í...
Efst á baugi
Grófum okkur niður í mjög djúpa holu strax í upphafi
„Við grófum okkur niður í mjög djúpa holu strax í upphafi leiksins og komum okkur í stöðu sem öll lið í deildinni væru í erfiðleikum með að vinna sig upp úr gegn Val,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR...
Efst á baugi
Sigurinn var öruggur þegar upp var staðið
„Sigurinn var nokkuð öruggur þegar upp var staðið en það kom kafli í leiknum þar sem ÍR-liðið náði að minnka muninn í fjögur mörk á kafla þar sem við slökuðum aðeins á í vörninni,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður...
Fréttir
Kvöldkaffi: Jensen, Toft, Mrkva, Weber, Ankersen, Saugstrup
Jesper Jensen landsliðsþjálfari Dana í handknattleik kvenna tilkynnti í dag um val á þeim 16 leikmönum sem hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu sem hefst síðar í þessum mánuði.Flestum að óvörum var Sandra Toft markvörður Evrópumeistara Györi...
Efst á baugi
Ásgeir Örn og Andri velja æfingahóp 17 ára landsliðsins
Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 17 ára landsliðs karla í handknattleik sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 8. - 11. nóvember.Næsta sumar stendur til að 17 ára landsliðið taki þátt í Opna Evrópumótinu...
Bikar kvenna
Bikarleik seinkað um sólarhring vegna veðurs
Viðureign HK og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik sem til stóð að hæfist klukkan 18 í dag í Kórnum í Kópavogi hefur verið frestað um sólarhring. Ástæða frestunarinnar er óhagstætt veður en illfært er á milli...
Nýjustu fréttir
Mest lesið 4 ”24: Langt leikbann, U20 kvenna HM, töpuðu viljandi?, 16 ára, tvenn áföll
Komið að fjórðu og næst síðustu upprifjun á næst síðasta degi ársins 2024 á mest lesnu fréttum ársins á...