Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir komu mikið við sögu þegar lið þeirra Blomberg-Lippe vann HSG Bensheim-Auerbach, 28:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Ulmenallee-íþróttahöllinni í Blomberg. Þetta var þriðji sigur Blomberg-Lippe í...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af tvö úr vítaköstum, í 10 marka sigri Kadetten Schaffhausen, 30:20, á heimavelli gegn GC Amicitia Zürich í A-deildinni í Sviss í gær. Kadetten er efst í deildinni með 22 stig að...
Haukar2 unnu HK2 í Grill 66-deild karla í handknattleik í Kórnum í kvöld, 35:31, eftir að staðan var 19:14 Haukum í vil að loknum fyrri hálfleik. Þetta var fyrsti sigur Hauka í deildinni á leiktíðinni. HK2 er áfram án...
Afturelding vann öruggan sigur á Víkingi, 25:17, í upphafsleik sjöttu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik að Varmá í kvöld. Með sigrinum færðist Aftureldingarliðið upp að hlið KA/Þór með níu stig en situr í öðru sæti. KA/Þór á leik...
Selfoss vann ÍH, 38:33, í síðasta leik 32-liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Staðan var 20:12 Selfossliðinu í hag eftir fyrri hálfleikinn. Fyrr í kvöld tryggðu Víkingar sér sæti í 16-liða úrslitum auk þess sem...
Gróttumenn fóru illa að ráði sínu á heimavelli í kvöld þegar þeir misstu vænlega stöðu niður í tapaða gegn Val í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik. Færeyingurinn Bjarni í Selvindi skoraði sigurmark Vals þegar þrjár sekúndur voru...
Þótt lið Hvítu riddaranna í Mosfellsbæ hafi sótt liðsauka á undanförnum dögum þá átti það akkúrat ekkert erindi í harðsnúið lið Víkings þegar liðin leiddu saman kappa sína í 32-liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik að Varmá í kvöld....
Selfoss og Fram skildu með skiptan hlut eftir viðureign liðanna í 7. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 27:27. Harpa Valey Gylfadóttir skoraði síðasta mark leiksins 45 sekúndum fyrir leikslok og reyndist það vera...
Morten Stig Christensen formaður danska handknattleikssambandsins og fyrrverandi landsliðsmaður var bráðkvaddur í morgun 65 ára gamall. Danska handknattleikssambandið greindi frá þessari sorgarfregn um miðjan dag.„Það er ótrúlegt að heyra þessa sorgarfregn. Aðeins er sólarhringur síðan ég kvaddi Morten hressan...
Fjórar vikur eru í dag þangað til flautað verður til fyrsta leiks íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í Innsbruck í Austurríki. Verður þetta í fyrsta sinn í 12 ár sem íslenska landsliðið tekur þátt í lokakeppni EM í...
Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna...