Monthly Archives: November, 2024
Fréttir
Dagskráin: Toppslagur að Varmá og Haukar sækja ÍBV heim
Sjöundu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik og níundu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag með hörkuleikjum. Haukar sækja leikmenn ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum klukkan 14 í Olísdeild kvenna. Haukar hafa átta stig eftir sex viðureignir og mun...
Efst á baugi
Landsliðskonurnar létu til sín taka – þriðji sigurinn í röð
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir komu mikið við sögu þegar lið þeirra Blomberg-Lippe vann HSG Bensheim-Auerbach, 28:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Ulmenallee-íþróttahöllinni í Blomberg. Þetta var þriðji sigur Blomberg-Lippe í...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Aldís, Jóhanna, Berta, Tryggvi, Elvar, Ágúst, Grétar
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af tvö úr vítaköstum, í 10 marka sigri Kadetten Schaffhausen, 30:20, á heimavelli gegn GC Amicitia Zürich í A-deildinni í Sviss í gær. Kadetten er efst í deildinni með 22 stig að...
Fréttir
Haukar2 kræktu í sinn fyrsta vinning
Haukar2 unnu HK2 í Grill 66-deild karla í handknattleik í Kórnum í kvöld, 35:31, eftir að staðan var 19:14 Haukum í vil að loknum fyrri hálfleik. Þetta var fyrsti sigur Hauka í deildinni á leiktíðinni. HK2 er áfram án...
Fréttir
Afturelding gerði út um leikinn í fyrri hálfleik
Afturelding vann öruggan sigur á Víkingi, 25:17, í upphafsleik sjöttu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik að Varmá í kvöld. Með sigrinum færðist Aftureldingarliðið upp að hlið KA/Þór með níu stig en situr í öðru sæti. KA/Þór á leik...
Bikar karla
Selfoss lagði ÍH – ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum
Selfoss vann ÍH, 38:33, í síðasta leik 32-liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Staðan var 20:12 Selfossliðinu í hag eftir fyrri hálfleikinn. Fyrr í kvöld tryggðu Víkingar sér sæti í 16-liða úrslitum auk þess sem...
Efst á baugi
Gróttumenn fóru illa að ráði sínu – Valur færðist upp í annað sæti
Gróttumenn fóru illa að ráði sínu á heimavelli í kvöld þegar þeir misstu vænlega stöðu niður í tapaða gegn Val í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik. Færeyingurinn Bjarni í Selvindi skoraði sigurmark Vals þegar þrjár sekúndur voru...
Bikar karla
Víkingur og Hörður í 16-liða úrslit bikarsins
Þótt lið Hvítu riddaranna í Mosfellsbæ hafi sótt liðsauka á undanförnum dögum þá átti það akkúrat ekkert erindi í harðsnúið lið Víkings þegar liðin leiddu saman kappa sína í 32-liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik að Varmá í kvöld....
Fréttir
Fram fór með annað stigið í bæinn, hitt varð eftir á Selfossi
Selfoss og Fram skildu með skiptan hlut eftir viðureign liðanna í 7. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 27:27. Harpa Valey Gylfadóttir skoraði síðasta mark leiksins 45 sekúndum fyrir leikslok og reyndist það vera...
Efst á baugi
Morten Stig Christensen er látinn: Maður sem allir hlustuðu á og tóku mark á
Morten Stig Christensen formaður danska handknattleikssambandsins og fyrrverandi landsliðsmaður var bráðkvaddur í morgun 65 ára gamall. Danska handknattleikssambandið greindi frá þessari sorgarfregn um miðjan dag.„Það er ótrúlegt að heyra þessa sorgarfregn. Aðeins er sólarhringur síðan ég kvaddi Morten hressan...
Nýjustu fréttir
Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...