Monthly Archives: November, 2024

Spenntir fyrir að ljúka keppni í Porto

„Þetta hefur verið gott ævintýri fyrir okkur, félagið jafnt sem leikmenn og þjálfarateymið. Við erum bara spenntir að enda Evrópukeppnina í Porto,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiðla félagsins. Óskar er kominn með sveit sína...

„Fer beint af bekknum í leik í Meistaradeildinni“

„Það er mikill léttir að samningar séu í höfn,“ sagði Arnór Snær Óskarsson handknattleiksmaður glaður í bragði þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að opinberaður var samningur Arnórs Snæs við norska meistaraliðið Kolstad til eins og hálfs...

Arnór Snær hefur samið við norsku meistarana

Arnór Snær Óskarsson hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad Håndball í Þrándheimi og gengur nú þegar til liðs við félagið. Til stendur að hann leiki sinn fyrsta leiki fyrir Kolstad í Meistaradeildinni á heimavelli á miðvikudaginn gegn Pick Szeged....

Hefði viljað vinna báða leiki – fengu svör fyrir EM

„Við áttum möguleika á að vinna báða leikina en vantaði því miður aðeins upp á til þess,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í morgun spurður um vináttuleikina tvo við landslið Sviss í Basel...

Benedikt Gunnar maður leiksins í 12 marka sigri

Benedikt Gunnar Óskarsson var maður leiksins í gær þegar Kolstad vann Kristiansand, 37:25, á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Benedikt Gunnar hefur ekki fengið mörg tækifæri í síðustu leikjum norsku meistaranna. Hann nýtti tækifærið til fulls...

Molakaffi: Orri, Haukur Arnór, Elvar, Ágúst

Ekkert lát er á sigurgöngu Orra Freys Þorkelssonar og félaga í Sporting í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu Vitória SC, 35:28, á útivelli í 13. umferð deildarinnar í gær á heimavelli Vitória.  Orri Freyr skoraði aðeins eitt...

Leotar lagði ekki stein í götu Ísaks og félaga í Trebinje

Ísak Steinsson og liðsfélagar í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen eru komnir í 16-liða úrslit Evrópbikarkeppninnar í handknattleik karla. Þeir unnu RK Leotar Trebinje í Bosníu í kvöld, 32:21, í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum. Drammen vann einnig fyrri viðureignina...

Úkraína fékk skell gegn Ungverjum í Tatabánya

Landslið Úkraínu, sem verður einni þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í F-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik, tapaði illa fyrir ungverska landsliðinu í síðari viðureign sinni á móti í Tatabánya í Ungverjalandi í kvöld, 38:19. Ungverjar fóru á kostum í fyrri...

Stórleikur Dags í Grikklandi nægði ekki

Stórleikur Dags Gautasonar nægði norska liðinu ØIF Arendal ekki til þess að tryggja sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í dag í annarri viðureigninni við gríska liðið Diomidis Argous í Nea Kios í Grikklandi. Diomidis Argous vann,...

Hollendingar töpuðu fyrir Dönum í Kaupmannahöfn

Danir kætast yfir sigri á hollenska landsliðinu í síðustu umferð fjögurra þjóða æfingamóts í handknattleik kvenna í Kaupmannahöfn í dag. Í afar jöfnum og spennandi leik þá unnu Danir hollenska landsliðið, 32:30. Hollendingar verða fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar

Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -