Monthly Archives: November, 2024

Eftir erfiðar tíu mínútu var þetta ágætur leikur

„Við byrjuðum illa. Fyrstu tíu mínúturnar voru erfiðar. Síðan náðum við keyra almennilega vörn á þær. Eftir það var þetta ágætur leikur,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við HSÍ eftir fyrri vináttuleikinn við Sviss í...

Ísak og félagar unnu fyrri leikinn í Bosníu

Ísak Steinsson, markvörður, og liðsfélagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen unnu RK Leotar Trebinje, 33:30, í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í gær. RK Leotar Trebinje var marki yfir að loknum fyrri hálfleik.Leikið var í...

Dagskráin: Heil umferð í Grill 66-deild karla

Áttunda umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik fer fram í dag með fjórum viðureignum.Kórinn: HK2 - HBH, kl. 14.30.Lambhagahöllin: Fram2 - Selfoss, kl. 15.Safamýri: Víkingur - Hörður, kl. 16.N1-höllin: Valur2 - Haukar2, kl. 16.45.Hægt verður að fylgjast með öllum...

Molakaffi: Elvar, Arnar, Teitur, Daníel, Elmar, Daníel, Guðmundur, Tryggvi, Arnar,

Efsta lið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, MT Melsungen, tapaði fyrir Eisenach, 32:31, í Eisenach í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og átti fjórar stoðsendingar fyrir MT Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson lék fyrst og fremst í...

FH og Afturelding efst þegar deildin er hálfnuð – HK og KA lyftu sér af botninum

FH og Afturelding sitja áfram efst og jöfn í Olísdeild karla í handknattleik eftir að bæði lið unnu andstæðinga sína í kvöld. FH vann stórsigur á ÍR, 41:24, á heimavelli ÍR í Skógarseli á sama tíma og Afturelding lagði...

Hársbreidd frá jöfnunarmarki í Basel

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði naumlega fyrri vináttuleiknum við landslið Sviss, 30:29, í Basel í kvöld. Thea Imani Sturludóttir skoraði mark en það var ekki dæmt gilt þar sem boltinn var á leiðinni í markið þegar leiktíminn var úti....

Streymi: Sviss – Ísland, kl. 18.30 – vináttuleikur

Landslið Íslands og Sviss mætast í vináttulandsleik í Basel í Sviss klukkan 18.30. Hér fyrir neðan er hægt að tengjast beinu streymi hjá leiknum í Basel.https://www.youtube.com/watch?v=L24jwxK7xfELiðin mætast öðru sinni í Schaffhausen á sunnudaginn. Leikirnir tveir eru liður í undirbúningi...

Samherjar Andreu og Díönu í þýska EM-hópnum

Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik hefur gert upp hug sinn hvaða konum hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst eftir miðja næstu viku. Þýska landsliðið verður með íslenska liðinu í F-riðli í Innsbruck...

Norska landsliðið missti unninn leik niður í jafntefli

Elma Halilcevic tryggði Dönum jafntefli gegn Ólympíu- og Evrópumeisturum Noregs í fyrstu umferð fjögurra þjóða æfingamóts í handknattleik kvenna í Randers í gærkvöldi, 27:27. Halilcevic, sem verður ekki keppnishópi Dana sem fer á EM í næstu viku, skoraði jöfnunarmarkið...

Höldum vonandi áfram á sömu braut og gegn Póllandi

0https://www.youtube.com/watch?v=1eWSI9cRNVQKvennalandsliðið í handknattleik kom til Schaffhausen í Sviss eftir hádegið í gær og æfði seinni hluta dagsins. Í kvöld mætir liðið landsliði Sviss í Basel í fyrri vináttulandsleiknum í undirbúningi beggja landsliða fyrir Evrópumótið sem hefst undir lok næstu...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

KA hefur samið við georgískan landsliðsmann

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -