Monthly Archives: November, 2024
A-landslið kvenna
Eftir erfiðar tíu mínútu var þetta ágætur leikur
„Við byrjuðum illa. Fyrstu tíu mínúturnar voru erfiðar. Síðan náðum við keyra almennilega vörn á þær. Eftir það var þetta ágætur leikur,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við HSÍ eftir fyrri vináttuleikinn við Sviss í...
Efst á baugi
Ísak og félagar unnu fyrri leikinn í Bosníu
Ísak Steinsson, markvörður, og liðsfélagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen unnu RK Leotar Trebinje, 33:30, í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í gær. RK Leotar Trebinje var marki yfir að loknum fyrri hálfleik.Leikið var í...
Fréttir
Dagskráin: Heil umferð í Grill 66-deild karla
Áttunda umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik fer fram í dag með fjórum viðureignum.Kórinn: HK2 - HBH, kl. 14.30.Lambhagahöllin: Fram2 - Selfoss, kl. 15.Safamýri: Víkingur - Hörður, kl. 16.N1-höllin: Valur2 - Haukar2, kl. 16.45.Hægt verður að fylgjast með öllum...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar, Arnar, Teitur, Daníel, Elmar, Daníel, Guðmundur, Tryggvi, Arnar,
Efsta lið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, MT Melsungen, tapaði fyrir Eisenach, 32:31, í Eisenach í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og átti fjórar stoðsendingar fyrir MT Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson lék fyrst og fremst í...
Efst á baugi
FH og Afturelding efst þegar deildin er hálfnuð – HK og KA lyftu sér af botninum
FH og Afturelding sitja áfram efst og jöfn í Olísdeild karla í handknattleik eftir að bæði lið unnu andstæðinga sína í kvöld. FH vann stórsigur á ÍR, 41:24, á heimavelli ÍR í Skógarseli á sama tíma og Afturelding lagði...
A-landslið kvenna
Hársbreidd frá jöfnunarmarki í Basel
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði naumlega fyrri vináttuleiknum við landslið Sviss, 30:29, í Basel í kvöld. Thea Imani Sturludóttir skoraði mark en það var ekki dæmt gilt þar sem boltinn var á leiðinni í markið þegar leiktíminn var úti....
A-landslið kvenna
Streymi: Sviss – Ísland, kl. 18.30 – vináttuleikur
Landslið Íslands og Sviss mætast í vináttulandsleik í Basel í Sviss klukkan 18.30. Hér fyrir neðan er hægt að tengjast beinu streymi hjá leiknum í Basel.https://www.youtube.com/watch?v=L24jwxK7xfELiðin mætast öðru sinni í Schaffhausen á sunnudaginn. Leikirnir tveir eru liður í undirbúningi...
Efst á baugi
Samherjar Andreu og Díönu í þýska EM-hópnum
Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik hefur gert upp hug sinn hvaða konum hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst eftir miðja næstu viku. Þýska landsliðið verður með íslenska liðinu í F-riðli í Innsbruck...
Efst á baugi
Norska landsliðið missti unninn leik niður í jafntefli
Elma Halilcevic tryggði Dönum jafntefli gegn Ólympíu- og Evrópumeisturum Noregs í fyrstu umferð fjögurra þjóða æfingamóts í handknattleik kvenna í Randers í gærkvöldi, 27:27. Halilcevic, sem verður ekki keppnishópi Dana sem fer á EM í næstu viku, skoraði jöfnunarmarkið...
A-landslið kvenna
Höldum vonandi áfram á sömu braut og gegn Póllandi
0https://www.youtube.com/watch?v=1eWSI9cRNVQKvennalandsliðið í handknattleik kom til Schaffhausen í Sviss eftir hádegið í gær og æfði seinni hluta dagsins. Í kvöld mætir liðið landsliði Sviss í Basel í fyrri vináttulandsleiknum í undirbúningi beggja landsliða fyrir Evrópumótið sem hefst undir lok næstu...
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -