Áttunda umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik fer fram í dag með fjórum viðureignum.
Kórinn: HK2 – HBH, kl. 14.30.
Lambhagahöllin: Fram2 – Selfoss, kl. 15.
Safamýri: Víkingur – Hörður, kl. 16.
N1-höllin: Valur2 – Haukar2, kl. 16.45.
Hægt verður að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Handdboltapassanum.
Staðan í Grill 66-deildum.
- Auglýsing -