- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2024

Verðum betri á nýju ári

„Markvarslan var ekki góð og vörnin var ekki nógu góð,“ segir Jón Ómar Gíslason markahæsti leikmaður Gróttu með 10 mörk í fimm marka tapi liðsins fyrir Fram, 38:33, í 14. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal...

Valsmenn hristu af sér slenið og unnu Stjörnuna

Valsmenn tóku af skarið í síðari hálfleik gegn Stjörnunni í kvöld og unnu sannfærandi sex marka sigur í viðureign liðanna í Olísdeild karla á Hlíðarenda í kvöld, 40:34. Valsarar náðu sér þar með á strik aftur eftir tvo tapleiki...

Áfram skorar Fram mikið og vinnur leiki

Fram lyfti sér upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik á nýjan leik með fimm marka sigri á Gróttu, 38:33, í 14. umferð í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Framarar voru sterkari í síðari hálfleik, ekki síst þegar...

Þórir kveður með sjöunda úrslitaleiknum á EM

Þórir Hergeirsson kveður norska kvennalandsliðið í handknattleik á sunnudaginn eftir að hafa stýrt því í úrslitaleik Evrópumótsins. Noregur komst í kvöld í 13. sinn í úrslit á EM kvenna, þar af í sjötta skiptið undir stjórn Þóris, með því...

Sigurjón Friðbjörn kemur til starfa hjá FH í ársbyrjun

Sigurjón Friðbjörn Björnsson hefur verið ráðinn afreksþjálfari elstu kvennaflokka handknattleiksdeildar FH. Hann tekur til starfa þann 1. janúar næstkomandi. Sigurjón lét af störfum sem þjálfari meistaraflokksliðs Gróttu í byrjun nóvember.Hlutverk Sigurjóns verður að efla starf elstu flokka kvennaboltans enn...

Svíar áttu endasprett og tryggðu sér 5. sætið

Svíþjóð lagði Holland í viðureign um 5. sæti á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Vínarborg í dag, 33:32, í jöfnu,m spennandi en afar mistækum leik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 15:15.Hollendingar virtust ætla að tryggja sér sigurinn...

EM kvenna: Frakkland – Danmörk, staðreyndir

Frakkland og Danmörk mætast í síðari undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik í Wiener Stadthalle  í Vínarborg klukkan 19.30 í dag. Hér fyrir neðan eru nokkrar staðreyndir um liðin.Leikurinn verður sendur út á RÚV2.Danska landsliðið komst í úrslit á EM...

EM kvenna: Noregur – Ungverjaland, staðreyndir

Noregur og Ungverjaland mætast í fyrri undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik í Wiener Stadthalle  í Vínarborg klukkan 16.45 í dag. Hér fyrir neðan eru nokkrar staðreyndir um liðin.Leikurinn verður sendur út á RÚV2.Noregur leikur í 14. skipti í undanúrslitum...

Viktor seldur til Wetzlar – fyrsti leikur á sunnudag

Norska úrvalsdeildarliðið Drammen hefur selt norsk/íslenska handknattleiksmanninn Viktor Petersen Norberg til þýska liðsins HSG Wetzlar. Gengið var frá sölunni í fyrradag og mætti Viktor galvaskur til æfingar hjá Wetzlar í gær. Samningur Viktors við Wetzlar er til loka leiktíðar...

Dagskráin: Fjórtándu umferð haldið áfram auk leiks í Grill 66-deild

Áfram verður haldið við keppni í 14. umferð Olísdeildar karla í kvöld. Tveir leikir fara fram. Einnig reyna með sér Víkingur og HK2 í Grill 66-deild karla.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla, 14. umferð:Lambhagahöllin: Fram - Grótta, kl. 19 (35:31).N1-höllin: Valur -...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Sjálfstraustið inni á gólfinu er í góðu lagi

„Ég hef verið með á öllum æfingum fram til þessa og finn lítið sem ekkert til í hnénu,“ segir...
- Auglýsing -