- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2024

Dagskráin: Leikir í Skógarseli og Kórnum

Fjórtánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Um leið eru þetta síðustu leikir liðanna í deildinni á árinu. Annað kvöld fara tveir leikir fram og loks tveir þeir síðustu á laugardaginn. Eftir kvöldleik KA...

Íslendingarnir raða sér í þrjú efstu sætin í Portúgal

Liðin þrjú sem íslenskir handknattleiksmenn leika með í portúgölsku 1. deildinni raða sér áfram í þrjú efstu sæti deildarinnar eftir leiki 16. umferðar sem fram fór í gærkvöld. Meistarar Sporting og liðsmenn Porto eru jöfn í efstu tveimur sætunum...

Molakaffi: Aron, Bjarki, Óðinn, Haukar, Daníel

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk og Aron Pálmarsson tvö mörk í 17 marka sigri Veszprém í heimsókn til Tatabánya, 38:21, í 13. umferð ungversku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Frakkinn Nedim Remili var markahæstur með sjö mörk....

Melsungen eitt á toppnum – áfram lengist meiðslalisti Magdeburg

MT Melsungen, sem Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson landsliðsmenn leika með, situr eitt í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla eftir leiki kvöldsins. Melsungen vann HSV Hamburg á heimavelli, 35:28. Á sama tíma tapaði Hannover-Burgdorf...

Sjöundi sigur Noregs – 12 leikmenn skoruðu 40 mörk

Norska landsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann stórsigur á landsliði Sviss, 40:24, í síðasta leik milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að efsta sæti riðilsins kæmi í hlut norska landsliðsins. Sviss rak lestina í...

Nýr markvörður brást ekki – loksins sigur og stórleikur hjá Donna

Nýr markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK og fyrrverandi markvörður Vals, Ungverjinn Martin Nagy, fór vel af stað með liðinu í kvöld þegar lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar lögðu Skjern, 31:27, í 15. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Nagy kom til félagsins í...

Dagur fór mikinn í öruggum sigri – Íslendingar atkvæðamiklir

Dagur Gautason fór á kostum með ØIF Arendal í norsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann Haslum, 38:29. Dagur var markahæstur á vellinum með níu mörk í ellefu skotum. Ekkert markanna skoraði Akureyringurinn úr vítakasti. Arendal færðist upp í...

Danir í undanúrslit EM og hreppa einnig HM-farseðil

Danska landsliðið mætir heimsmeisturum Frakka í undanúrslitum Evrópumóts kvenna á föstudaginn. Danir kræktu í síðasta sætið í undanúrslitum í kvöld með sigri á Hollendingum í næst síðasta leik milliriðils tvö í Vínarborg, 30:26. Með sigrinum tryggði Danmörk sér einnig...

Róbert verður í leikbanni á föstudaginn

Róbert Gunnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ gær. Hann verður þar af leiðandi ekki á hliðarlínunni þegar Grótta sækir Fram heim í Lambhagahöllina í 14. umferð Olísdeildar karla á föstudaginn.Róberti rann...

Landsliðstreyjurnar verða ekki í jólapökkunum

Nýja landsliðstreyjan í handknattleik mun ekki leynast í jólapökkum handboltaáhugafólks að þessu sinni. HSÍ tilkynnti í dag að ljóst sé orðið að treyjan verði ekki komin í sölu hér á landi í tæka tíð áður en síðustu jólagjafirnar verða...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Dana, Birta, Elín, Elías

Dana Björg Guðmundsdóttir og samherjar í Volda tylltu sér á topp næst efstu deildar kvenna í handknattleik í Noregi...
- Auglýsing -