Monthly Archives: December, 2024
Fréttir
Frakkar og Ungverjar skammt frá undanúrslitum
Eftir að tvær umferðir af fjórum eru að baki í milliriðli eitt á Evrópumóti kvenna í handknattleik þá standa heimsmeistarar Frakklands og landslið Ungverjalands svo vel að vígi að hvort þeirra vantar aðeins eitt stig til þess að öðlast...
Fréttir
Dagskráin: Víkingar sækja Þórsara heim
Tveir síðari leikir 10. umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik fara fram í dag. Þar á meðal er stórleikur í Höllinni á Akureyri þegar Víkingar sækja Þórsara heim. Flautað verður til leiks klukkan 16. Þórsarar eiga harma að hefna...
Efst á baugi
Molakaffi: Ísak, Viktor, Heiðmar, Tumi, Hannes, Grétar
Ísak Steinsson, markvörður, og samherjar hans í Drammen töpuðu í gær naumlega, 27:26, á heimavelli í hörkuleik fyrir efsta liði norsku úrvalsdeildarinnar, Elverum. Ísak var frábær þann skamma tíma sem hann fékk í markinu, varði alls sjö skot, 47%....
Efst á baugi
Selfoss-liðið sterkara á endasprettinum – Hörður lagði Fram á Torfnesi
Selfoss fór upp í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Hauka2, 26:24, á Ásvöllum í öðrum af tveimur leikjum kvöldsins í deildinni. Í hinni viðureigninni lagði Hörður liðsmenn Fram2, með 10 marka mun...
Fréttir
Ánægður með sóknarleikinn fyrir utan kafla í síðari hálfleik
„Mér fannst við mæta sæmilega vel inn í leikinn og spila þokkalega. Við skoruðum rosalega mörg mörk. Með það er ég nokkuð ánægður fyrir utan kafla í síðari hálfleik þegar við gátum vart keypt okkur mark. Okkur tókst að...
Fréttir
Varnarleikurinn var ekki góður hjá okkur
„Varnarleikurinn var ekki góður hjá okkur í kvöld, eins og við höfðum verið ánægðir með hann í nokkrum leikjum á undan. Við gerðum breytingar til þess að komast betur út í skytturnar og það er alveg ljóst að þær...
Fréttir
Sjö marka sigur Stjörnunnar á ÍBV
Stjarnan færðist upp fyrir ÍBV eftir sigur Eyjamönnum í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í kvöld, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Hvort lið hefur 13 stig en Stjarnan...
Efst á baugi
Haukar fóru upp að hlið Vals eftir markaleik
Haukar færðust upp að hlið Vals í Olísdeild karla í kvöld með sanngjörnum sigri á KA á Ásvöllum í 13. umferð deildarinnar, 38:31. Haukar hafa þar með unnið sér inn 16 stig í deildinni og sitja í fjórða til...
2. deild karla
Bragi Rúnar úrskurðaður í þriggja leikja bann
Bragi Rúnar Axelsson leikmaður Harðar 2 á Ísafirði hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Bragi Axel hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Harðar 2 og Vængja Júpiters í 2. deild karla...
Fréttir
Berjast – hlaðvarp: Bjarni Fritzson er nýjasti gesturinn
Bjarni Fritzson þjálfari karlaliðs ÍR í handknattleik mætti í 5. þátt hlaðvarpsins Berjast. Hann ræðir um kúlturinn hjá ÍR, foreldra barna í íþróttum og hið krefjandi verkefni að hafa verið í Peking en sendur heim fyrir 8 liða úrslit...
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....