Monthly Archives: December, 2024
Fréttir
Andstæðingar Íslands fara vel af stað í milliriðli
Andstæðingar íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evópumóts kvenna í handknattleik, Holland og Þýskaland, hófu keppni í milliriðlum Evrópumótsins í kvöld með því að leggja andstæðinga sína. Holland lagði Slóveníu, 26:22, og þýska landsliðið fór illa með nágranna sína frá Sviss,...
2. deild karla
Gunnar Hrafn í banni í kvöld og mál til skoðunar
Gunnar Hrafn Pálsson leikmaður Gróttu tekur út leikbann í kvöld þegar Grótta fær ÍR í heimsókn í Hertzhöllina í Olísdeild karla í handknattleik. Gunnar Hrafn hlaut útilokun með skýrslu í leik KA og Gróttu í 12. umferð deildarinnar í...
A-landslið kvenna
„Maður lét sig dreyma um það fyrir EM“
„Maður lét sig dreyma um það fyrir EM að ná þessu markmiði því það léttir aðeins róðurinn við að tryggja sér keppnisrétt á HM að vera í efri flokknum. Það er alveg ljóst,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í...
Efst á baugi
Stjarnan leggur inn kæru – notast var við farsíma
Í annað sinn á skömmum tíma hefur framkvæmd leiks í Olísdeild karla verið kærð. Vísir segir frá því í dag að Stjarnan hafi lagt inn kæru vegna framkvæmdar á viðureign liðsins við HK í 12. umferð Olísdeildar sem fram...
Fréttir
Viðureign Stjörnunnar og ÍBV frestað
Leikur Stjörnunnar og ÍBV í Olísdeild karla sem fram átti að fara í Hekluhöllinni í kvöld hefur verið frestað vegna breytingar á ferðum Herjólfs í dag. Mótanefnd hefur tilkynnt að leikurinn fari fram á morgun, föstudag. Flauta skal til...
Efst á baugi
Dagskráin: Fjórir leikir í 13. umferð
Þrettánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Fjórir leikir fara fram. Viðureign Stjörnunnar og ÍBV sem fram átti að fara í kvöld í Hekluhöllinni í Garðabæ var frestað í morgun um sólarhring vegna breyttrar ferðaáætlunar Herjólfs. Leikurinn...
Efst á baugi
Molakaffi: Þorsteinn, Stiven, Óðinn, Guðmundur, Dagur
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði eitt mark þegar Porto vann Benfica, 35:29, á heimavelli í 13. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Með sigrinum tryggði Porto áframhaldandi veru í næst efsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Sporting...
Fréttir
Áfram eru Magdeburg og Wisla Plock í basli
Áfram gengur ekki sem skildi hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Í kvöld tapaði liðið fyrir Nantes í Frakklandi, 29:28, eftir að hafa verið sterkara liðið í 45 mínútur. Á spennandi lokafjórðungi leiksins...
Efst á baugi
Veszprém sýndi enga miskunn – naumt tap Íslendinga í Kielce
Ungverska meistaraliðð Veszprém sýndi danska liðinu Fredericia HK enga miskunn í heimsókn sinn í Jyske Bank Arena í Óðinsvéum í kvöld í 10. umferð Meistaradeildar karla í handknattleik. Veszprém skoraði 40 mörk í leiknum gegn 31 og heldur þar...
Efst á baugi
Á föstudag komast Haukar að því hver verður næsti mótherji
Á föstudaginn verður dregið til 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem Haukar eru ennþá á meðal keppenda eftir sigur á Kur í Mingechevir í Aserbaísjan um síðustu helgi. Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt nöfn hvaða félaga verða í skálunumsem...
Nýjustu fréttir
Mest lesið 2 ”24: Ítrekunaráhrif, bylmingsskot, Færeyingar, tennur, töfralausn
Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu...