„Maður lét sig dreyma um það fyrir EM að ná þessu markmiði því það léttir aðeins róðurinn við að tryggja sér keppnisrétt á HM að vera í efri flokknum. Það er alveg ljóst,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í...
Í annað sinn á skömmum tíma hefur framkvæmd leiks í Olísdeild karla verið kærð. Vísir segir frá því í dag að Stjarnan hafi lagt inn kæru vegna framkvæmdar á viðureign liðsins við HK í 12. umferð Olísdeildar sem fram...
Leikur Stjörnunnar og ÍBV í Olísdeild karla sem fram átti að fara í Hekluhöllinni í kvöld hefur verið frestað vegna breytingar á ferðum Herjólfs í dag. Mótanefnd hefur tilkynnt að leikurinn fari fram á morgun, föstudag. Flauta skal til...
Þrettánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Fjórir leikir fara fram. Viðureign Stjörnunnar og ÍBV sem fram átti að fara í kvöld í Hekluhöllinni í Garðabæ var frestað í morgun um sólarhring vegna breyttrar ferðaáætlunar Herjólfs. Leikurinn...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði eitt mark þegar Porto vann Benfica, 35:29, á heimavelli í 13. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Með sigrinum tryggði Porto áframhaldandi veru í næst efsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Sporting...
Áfram gengur ekki sem skildi hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Í kvöld tapaði liðið fyrir Nantes í Frakklandi, 29:28, eftir að hafa verið sterkara liðið í 45 mínútur. Á spennandi lokafjórðungi leiksins...
Ungverska meistaraliðð Veszprém sýndi danska liðinu Fredericia HK enga miskunn í heimsókn sinn í Jyske Bank Arena í Óðinsvéum í kvöld í 10. umferð Meistaradeildar karla í handknattleik. Veszprém skoraði 40 mörk í leiknum gegn 31 og heldur þar...
Á föstudaginn verður dregið til 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem Haukar eru ennþá á meðal keppenda eftir sigur á Kur í Mingechevir í Aserbaísjan um síðustu helgi. Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt nöfn hvaða félaga verða í skálunumsem...
Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilsleiki fyrir heimsmeistaramót kvenna sunnudaginn 15. desember í Vínarborg. Sú staðreynd að Ísland verður í efri styrkleikaflokki þýðir að væntanlegur andstæðingur verður talinn veikari.
Þar með aukast líkurnar á að...
Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í þriðja leiknum á EM í handknattleik gegn Þýskalandi. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.
Sóknarleikurinn var ekki nægilega góðurUpphafskaflinn var...