- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2024

Særð dýr eru yfirleitt þau hættulegustu

Fáir þekkja betur til þýsks kvennahandknattleiks en Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona sem er að leika sitt fimmta keppnistímabil í þýsku 1. deildarkeppninni. Díana Dögg segir í samtali við handbolta.is að aðal þýska landsliðsins sé varnarleikur. Leikmenn er líkamlega sterkir...

Molakaffi: Arnór, Benedikt, Sveinn, Sigvaldi, Ísak, Viktor, Sigurjón, Elna

Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir kunnu vel við sig á gamla heimavelli föður þeirra, Óskars Bjarna Óskarssonar, í Haslum á sunnudaginn þegar þeir komu þangað með liði sínu Kolstad. Benedikt Gunnar var markahæstur hjá Kolstad með átta...

Austurríki og Spánn sitja eftir með sárt ennið

Þrátt fyrir hressilegan liðsauka frá Sérsveitinni, stuðningsmannaklúbbi íslensku landsliðanna í handknattleik, þá tókst austurríska landsliðinu ekki að leggja Slóvena í síðustu umferð E-riðls EM kvenna í Innsbruck og tryggja sér sæti í milliriðlakeppninni í kvöld. Slóvenar voru ívið sterkari...

Austurríkismenn leigðu Sérsveitina í úrslitaleikinn

Austurríska handknattleikssambandið samdi við Sérsveitina, stuðningsmannaklúbb íslensku landsliðanna um að mæta á leikinn við Slóvena í riðlakeppni EM í kvenna í kvöld. Sérsveitin á að ríða baggamuninn í erfiðum leik heimaliðsins sem þarf á sigri að halda í Ólympíuhöllinni...

„Árið verður seint toppað en maður getur eflaust reynt“

Íþróttaárið hefur verið viðburðaríkt hjá Katrínu Önnu Ásmundsdóttur hægri hornamanni íslenska landsliðsins og Gróttu. Hún var valin í æfingahóp landsliðsins í fyrsta sinn í vor, lék sinn fyrsta A-landsleik í Tékklandi í lok september, tekur nú þátt í sínu...

Verðum að sýna hvað í okkur býr

„Þetta er að minnsta kost nærri toppnum á landsliðsferlinum. Maður getur ekki beðið um meira en að vera þátttakandi í fyrsta sigurleiknum á EM,“ segir Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigurinn sæta á landsliði...

Myndaveisla: Ég er kominn heim!

Það var kátt á hjalla meðal stuðningsfólks íslenska landsliðsins í handknattleik meðan á leiknum við Úkraínu stóð í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í gærkvöld. Enn meiri var kátínan í leikslok þegar sigur var í höfn. Að vanda sló Sérsveitin ekki...

Meistaralið setur tvo í bann eftir slagsmál – sá þriðji er slasaður

Króatíska meistaraliðið RK Zagreb hefur sett tvo leikmenn sína, Serbann Miloš Kos og  Króatann Zvonimir Srna, í tímabundið keppnisbann fyrir slagsmál í búningsklefa liðsins eftir tap RK Zagreb fyrir Nantes í Meistaradeild Evrópu á fimmtudaginn. Félagið segir í tilkynningu...

Maður svífur bara um á bleiku skýi

„Þetta er ótrúlegt og magnað. Maður svífur bara um á bleiku skýi,“ segir Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag. Eftir að hafa gengið í gegnum súrt og sætt með landsliðinu í 15 ár þá...

Myndaveisla: Fölskvalaus sigurgleði þegar áfanga var náð

Fölskvalaus gleði braust út á meðal leikmanna, þjálfara og starfsmanna íslenska landsliðsins þegar lokaflautið gall í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í gærkvöld og staðfest var að Ísland hafði í fyrst sinn unnið leik í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik kvenna. Ísinn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð

Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...
- Auglýsing -