- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2025

Danir yfirspiluðu Portúgala í síðari hálfleik – fjórði úrslitaleikur Dana í röð

Danska landsliðið leikur til úrslita í fjórða sinn í röð á heimsmeistaramóti í handknattleik karla á sunnudaginn kl. 17. Danska landsliðið kjöldró portúgalska landsliðið í síðari hálfleik í undanúrslitaleiknum í Unity Arena í Bærum í Noregi í kvöld og...

Sextán marka sigur meistaranna í Hekluhöllinni

Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 40:24, í upphafsleik 14. umferðar Olísdeildar kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna var aldrei vafi á því hvort liðið færi með sigur úr býtum. Staðan í...

Félagaskiptaglugginn: Harpa María til Fram, Lúðvík frá Gróttu og fleira

Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir hefur á ný gengið til liðs við Fram. Þetta kemur fram á félagaskiptasíðu á vef HSÍ. Frestur til félagaskipta rennur út á miðnætti.Harpa María flutti til Danmerkur síðasta sumar vegna náms og hefur síðustu mánuði...

Einar tekur fram og skóna og gengur til liðs við FH

Einar Sverrsson handknattleiksmaður frá Selfossi hefur tekið fram skóna á nýjan leik og samið við Íslandsmeistara FH um að leika liði félagsins út keppnistímabilið. Einar tók sé hvíld frá handbolta síðasta vor þegar Selfoss féll út Grill 66-deildinni eftir...

Dagur og Gunnar eru hetjur – ekki svikarar!

Nú jæja, er búið að finna sökudólg á því að landsliðsmenn Íslands í handknattleik voru slegnir út af laginu af Króötum í Zagreb og sendir heim frá HM!; hugsaði ég þegar ég sá fyrirsögnina; „Ég skil ekki í honum...

Framkvæmdastjóri Füchse stýrir ítalska landsliðinu

Bob Hanning framkvæmdastjóri þýska handknattleiksliðsins Füchse Berlin og fyrrverandi varaforseti þýska handknattleikssambandsins hefur verið ráðinn þjálfari ítalska karlalandsliðsins í handknattleik. Ítalir gerðu það gott á heimsmeistaramótinu á dögunum og höfnuðu í 16. sæti eftir að haf komið á óvart...

Vantar ekki flugvélar heldur aðgöngumiða – handboltaæði í Króatíu

Handboltaæði er runnið á Króata eftir að landslið þeirra tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla eftir 16 ára bið. Talsmaður ferðskrifstofu í Zagreb segir að strax að loknum leiknum í gær hafi hlaðist upp pantanir á...

Takk fyrir Dagur!

„Takk fyrir Dagur! Ekki hvaða þjálfari sem er hefði tekið frá sæti í landsliðinu fyrir meiddan leikmann,“ sagði Domagoj Duvnjak fyrirliði króatíska landsliðsins eftir að króatíska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gær með...

Dagskráin: Tveir leikir í tveimur deildum í kvöld

Vonir standa til þess að hægt verði að hefja 13. umferð Olísdeild kvenna í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim í Hekluhöllinni klukkan 18.30. Til stóð að fyrsti leikurinn færi fram í gærkvöld með viðureign Fram...

Molakaffi: Undanúrslit HM, Pajovic og fleiri, Semper, Prantner, Truczenko

Danir leika í undanúrslitum sjöunda stórmótið í röð (HM, EM,ÓL) í kvöld þegar þeir mæta Portúgal í undanúrslitum Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum í Noregi, nærri þeim stað sem Fornebu flugvöllur stóð í eina tíð. Portúgal hefur hinsvegar aldrei náð...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Verður snúinn leikur í mikilli stemningu

Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals hefur skoðað spænska liðið BM Porriño í þaula fyrir fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppni kvenna...
- Auglýsing -