Monthly Archives: January, 2025
Fréttir
Katrín Helga verður áfram hjá Aftureldingu
Katrín Helga Davíðsdóttir hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu til tveggja ára. Katrín Helga lék upp yngri flokka Aftureldingar og hefur síðustu ár verið ein lykilmannneskja liðsins sem hefur leikið sitt á hvað í Olísdeildinni og í Grill 66-deildinni....
Efst á baugi
Alveg úr lausu lofti gripið
Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla segir það vera algjörlega úr lausu loftið gripið að hann verði næsti þjálfari þýska liðsins Flensburg en félagið er að leita að þjálfara logandi ljósi. Orðrómur þess efnis fór á flug í...
Efst á baugi
Sagosen verður ekki meira með á HM
Fremsti handknattleiksmaður Noregs, Sander Sagosen, leikur ekki fleiri leiki á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Hann meiddist í sigurleik Noregs á Spáni, 25:24, í Bærum í gærkvöld. Jonas Wille landsliðsþjálfari Noregs staðfesti í dag að ekki væri reiknað með frekari þátttöku...
A-landslið karla
Fengum að sofa út í morgun – viljum vinna riðilinn
„Við fengum að sofa út í morgun svo ég reikna með að menn séu bara ferskir,“ segir Viggó Kristjánsson markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Egypta í gærkvöld þegar hanndbolti.is hitti hann að máli laust eftir hádegið í...
A-landslið karla
Ég fékk olnboga á kjálkann – Elliði Snær er tilbúinn í leikinn við Króata
„Líðanin er bara mjög góð. Við erum byrjaður að búa okkur undir næsta leik. Ég er nokkuð ferskur vegna þess að Ýmir spilaði eiginlega allan síðari hálfleikinn. Ég á eitthvað inni á morgun og svo fékk ég ekkert spjald,“...
A-landslið karla
Myndasyrpa: Fá að komast upp með að ganga ítrekað og harkalega gegn Gísla
Athygli vakti hversu harkalega varnarmenn andstæðinga íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu, Slóvenar og Egyptar, fengu að komast upp með gegn Gísla Þorgeiri Kristjánssyni leikmanni íslenska landsliðsins án þess að súpa af því seyðið. Hvað eftir annað hafa varnarmenn gengið alltof...
A-landslið karla
Myndasyrpa: Samstíga stigu strákarnir stórt skref
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik stigu stórt skref í áttina að átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gærkvöld með þriggja marka sigri á Egyptum í fyrstu umferð milliriðlkeppni HM í Zagreb Arena, 27:24. Þeir voru með yfirhöndina...
Fréttir
Molakaffi: Sandra, Andrea, Díana Dögg, Elín Jóna
Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk úr vítaköstum þegar lið hennar TuS Metzingen gerði jafntefli á útivelli við Thüringer HC, 28:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Sandra átti einnig eina stoðsendingu í leiknum.TuS Metzingen hefur sótt...
Fréttir
Stórsigur þegar efsta og neðsta liðið mættust
Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna lögðu Gróttu, 40:19, í upphafsleik 13. umferðar Olísdeildar kvenna í gærkvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur var með 14 marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 23:9.Munurinn á liðunum var gríðarlea mikill frá...
A-landslið karla
Myndasyrpa: Kátt var á hjalla þetta kvöld
Það var svo sannarlega kátt á hjalla í íþróttahöllinni, Zagreb Arena í gærkvöld, þegar íslenska landsliðið í handknattleik vann sinn fjórða leik á heimsmeistaramótinu í handknattlleik karla. Að þessu sinni lágu Egyptar í valnum, 27:24.Sífellt vaxandi hópi stuðningsmanna líkaði...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...