- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2025

Valur2 og Fram2 nálgast Aftureldingu

Valur2 lagði Víking, 28:25, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld í síðasta leik 11. umferðar. Valsliðið var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik og hafði reyndar undirtökin nær allan leikinn. Í gærkvöld...

Feðgarnir féllust í faðma

Feðgarnir Gústav Daníelsson og Björgvin Páll Gústavsson markvörður landsliðsins féllust í faðma eftir viðureign Íslands og Kúbu í Zagreb Arena í gærkvöld. Gústav er eins og oftast áður úti í stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í handknattleik og hvetur son sinn...

Norðmenn eru ekki með hýrri há – skriðu stigalausir áfram

Norskir handknattleiksunnendur og landsliðsmenn eru ekki með með hýrri há í kvöld eftir að landsliðið tapaði fyrir Portúgal, 31:28, í lokaumferð E-riðils í Bærum í kvöld. Norska liðið skreið engu að síður áfram í milliriðil en hefur leik án...

Naumt tap – Aron og Bareinar leika um forsetabikarinn í Poreč

Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein töpuðu með minnsta mun í kvöld fyrir Argentínu, 26:25, í lokaumferð H-riðils í Zagreb Arena í kvöld. Argentína verður þar með andstæðingur Íslands í milliriðli ásamt Egyptalandi og Króatíu.Egyptar lögðu Króata...

Díana Dögg átti tólf stoðsendingar í sigurleik í Ungverjalandi

Díana Dögg Magnúsdóttir átti stórleik sem leikstjórnandi hjá Blomberg-Lippe í dag þegar liðið sótti tvö stig í greipar Motherson Mosonmagyarovari KC til Ungverjalands í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna, lokatölur, 34:32, í skemmtilegum leik. Blomberg-Lippe hefur þar...

Selfoss sterkara á endasprettinum – Jóna Margrét tók fram skóna

Selfoss vann mikilvæg stig í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag á heimavelli með tveggja marka sigri á ÍBV eftir æsilega spennandi lokakafla, 24:22. ÍBV var fimm mörkum yfir í hálfleik, 12:7, en tókst ekki að halda út í...

Áfram treyjulaust fram yfir HM – HSÍ ætlar að selja búningalager sinn í Zagreb

Alveg er orðið ljóst að umboðsaðili Adidas á Íslandi fær ekki sendingu af treyjum íslenska landsliðsins í handknattleik áður en heimsmeistaramótinu í handknattleik lýkur um næstu mánaðamót. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Örvar Rudolfsson birtir á vef HSÍ...

Stjarnan heldur áfram að safna að sér stigum

Stjarnan heldur áfram að safna stigum í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í dag bættust tvö stig í safnið með sigri á Gróttu í Hekluhöllinni í Garðabæ, 31:28. Stjarnan hefur þar með unnið sér inn 10 stig og sýnt töluverðar...

Góðir leikmenn eru góðir gegn góðum liðum

„Það má segja sem svo að maður hafi náð úr sér hrollinum eftir að hafa fengið töluvert tækifæri til að spila og ganga ágætlega,“ segir stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson við handbolta.is í dag á hóteli landsliðsins í Zagreb í...

Handboltastemning eins og hún gerist best

Greitt er fyrir birtingu þessarar greinar.HM í handbolta er handan við hornið, og aðdáendur um land allt undirbúa sig fyrir ógleymanleg augnablik. Fyrir þá sem vilja gera eitthvað meira úr áhorfinu, hefur Oche Reykjavík kynnt nýtt tilboð sem...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -