- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2025

Slóvenar fóru illa með Kúbumenn

Slóvenar kjöldrógu Kúbumenn, 41:19, í fyrri leik dagsins í G-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í kvöld. Kúbumenn voru afar daprir að þessu sinni og lögðu nánast niður vopnin strax í upphafi í fyrsta leik sínum í...

Einar Þorsteinn verður utan hópsins

Af þeim 17 leikmönnum íslenska landsliðsins sem tilkynntir voru inn til mótsstjórnar heimsmeistaramótsins í morgun verður Einar Þorsteinn Ólafsson utan hópsins í fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld gegn Grænhöfðaeyjum í Zagreb Arena. Einungis er...

138 leikir – 59 sigrar – 3.510 mörk -152 leikmenn – 21 leikið fleiri en 25

Íslenska landsliðið hefur leikið 138 leiki á 22 heimsmeistaramótum frá árinu 1958. Sigurleikirnir eru 59 - jafnteflin eru 7 - tapleikirnir eru 72.Markatalan: 3.510 : 3.404 - 25,4:24,7 að meðaltali í leik.Alls hafa 152 leikmenn tekið þátt í HM fyrir...

HM-molakaffi: Bjartsýni, vonbrigði, þrjú rauð, komu á óvart, í fyrsta sinn, bíður

Forráðamenn þýska landsliðsins eru vongóðir um að meiðsli sem Juri Knorr varð fyrir í upphafsleik HM í gær gegn Póllandi séu ekki alvarleg og hann geti tekið þátt í næstu leikjum landsliðsins á mótinu. Þýska landsliðið mætir Sviss annað...

Aron ekki skráður til leiks á HM – bíður betri tíma

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tilkynnt 17 leikmenn til mótsstjórnar heimsmeistaramótsins í handknattleik. Þetta eru þeir leikmenn sem hann hefur úr að spila í leiknum í kvöld gegn Grænhöfðaeyjum í fyrstu umferð riðlakeppni mótsins.Vegna...

Bjarki Már markahæstur á tveimur síðustu HM – hverjir hafa skorað mest frá 1958?

Bjarki Már Elísson hefur verið markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á tveimur síðustu heimsmeistaramótum, 2021 og 2023. Hann er þar með í flokki með Ólafi Stefánssyni, Valdimari Grímssyni, Axel Axelssyni og Gunnlaugi Hjálmarssyni sem í gegnum tíðina hafa tvisvar skorað...

Nú þarf að láta verkin tala

„Það er ótrúlega spennandi, draumur að taka þátt í HM,“ segir Orri Freyr Þorkelsson sem tekur nú þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti með A-landsliði karla í handknattleik en hann hefur áður verið með á stórmóti, EM 2022 í Búdapest....

Verður alls ekkert auðvelt

„Við höfum æft vel og erum spenntir fyrir að byrja loksins mótið,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaðurinn eldsnöggi og landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is sem tekið var upp í gær á hóteli landsliðsins í Zagreb.Óðinn Þór segir...

Ákveðin kúnst að láta daginn líða – menn iða í skinninu eftir byrja

Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik er þrautreyndur frá stórmótum. Hann tók þátt í annan tug stórmóta sem leikmaður landsliðsins á um 15 árum auk þess að hafa verið í þjálfaratreymi landsliðsins undanfarið hálft annað ár. Einnig vann Arnór...

Spáð í spilin fyrir HM í handbolta í HR stofunni

HR stofan hefst á ný í dag, fimmtudaginn 16. janúar kl. 12:30, þar sem Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir HM karla í handbolta með íþróttasérfræðingum, jafnt innan íþróttadeildar háskólans sem utan.Það er Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Sandra, Axel, EHF-bikarinn

Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar töpuðu fyrir Oldenburg, 30:22, í gær í keppni um sæti fimm til átta í þýsku...
- Auglýsing -