- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2025

Bikarmeistararnir fara til Vestmannaeyja

Bikarmeistarar Vals mæta ÍBV í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var í átta liða úrslit í hádeginu í dag. Leikirnir fara fram þriðjudaginn 4. og miðvikudaginn 5. febrúar.Grill 66-deildar lið Víkings leikur við nýliða Olísdeildar, Gróttu....

Nokkur félagaskipti á fyrstu dögum ársins

Nokkur félagaskipti hafa verið staðfest hjá HSÍ undanfarna daga. Þessi eru þau helstu:Daníel Stefán Reynisson hefur verið lánaður frá Fram til ÍR út keppnistímabilið.Ólöf Ásta Arnþórsdóttir hefur fengið félagaskipti til Fjölnis frá HK og lék hún sinn fyrsta leik...

Handbolti, lamb og bearnise í föstudagsfjöri

Þá er komið að fyrsta Föstudagsfjöri vetrarins sem verður haldið 10. janúar kl.12:00 í Sjónarhól Kaplakrika. Umræðan verður HM í handbolta, Einar Jóns íþróttafréttamaður stjórnar umræðunni, Logi Geirsson og Gunnar Birgisson íþróttafréttamaður mæta sem álitsgjafar. Í boði verður lamb...

Hlynur eftirlitsmaður á HM – sá fyrsti í meira en 20 ár

Í fyrsta sinn í yfir 20 ár verður Íslendingur í hópi eftirlitsmanna á heimsmeistaramóti í handknattleik þegar HM hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi í næstu viku. Hlynur Leifsson hefur verið útnefndur eftirlitsmaður á leikjum HM sem fram fara...

Molakaffi: Dibirov, Winkler, Heine, Jensen, Steenaerts, Schefvert

Rússneski handknattleiksmaðurinn Timur Dibirov hefur tilkynnt að hann ætli að hætta handknattleiksiðkun sem atvinnumaður í sumar. Dibirov er 42 ára gamall. Hann hefur verið atvinnumaður í handbolta í 24 ár. Lengi lét Dibirov með Vardar í Skopje en tengdafaðir...

Naumt hjá Degi í Varazdin – úrslit vináttuleikja í kvöld

Króatíska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar vann lærisveina Kiril Lazarov í landsliði Norður Makedóníu, 27:25, í vináttulandsleik í Varazdin í Króatíu í kvöld. Króatar voru í mesta basli með Norður Makedóníumenn í viðureigninni og voru m.a. undir um tíma,...

Valur jók forskot sitt með 40. sigrinum – Haukar jafnir Fram

Valur heldur sigurgöngu sinni áfram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í kvöld lögðu meistararnir margföldu Fram í öðru uppgjöri liðanna í deildinni á tímabilinu, 31:28, á heimavelli sínum, N1-höllinni á Hlíðarenda. Staðan var 16:15 í hálfleik, Val í vil.Greint...

ÍR-ingar áttunda liðið í átta liða úrslit

ÍR var í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik. ÍR vann Aftureldingu, 21:19, að Varmá eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 11:10.Dregið á morgunDregið verður í átta...

Kvöldkaffi: Díana, Andrea, Sandra, Dana, Birta, Elías, Elín

Díana Dögg Magnúsdóttir lék allan leikinn fyrir Blomberg-Lippe í kvöld í sigri á gamla liðinu, BSV Sachsen Zwickau, 31:20, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik.Verulegan hluta leiksins lék Díana Dögg á miðjunni í sókninni. Hún skoraði...

Sjálfstraustið inni á gólfinu er í góðu lagi

„Ég hef verið með á öllum æfingum fram til þessa og finn lítið sem ekkert til í hnénu,“ segir Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik og Eyjamaður með meiru. Hann eins og aðrir leikmenn landsliðsins stefnir ótrauður á heimsmeistaramótið...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -