- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2025

Fáum alvöru test áður en alvaran tekur við

„Það hefur gengið vel eftir góðar æfingar fyrstu daga ársins. Útlitið er gott,“ segir Teitur Örn Einarsson landsliðsmaður í handknattleik sem æft hefur af miklum móð með íslenska landsliðinu síðustu daga en framundan er þátttaka á heimsmeistaramótinu. Selfyssingurinn er...

Staðfest að Jensen kveður danska landsliðið

Jesper Jensen landsliðsþjálfari Dana í handknattleik kvenna lætur af störfum á miðju ári að eigin ósk, ári áður en samningur hans átti að renna út. Þetta kemur fram í tilkynningu danska handknattleikssambandsins. Tíðindin koma ekki eins og þruma úr...

Dagskráin: Tvö efstu liðin mætast, Haukar fara á Nesið, bikarleikur að Varmá

Ellefta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Annar þeirra er viðureign tveggja efstu liða deildarinnar, Vals og Fram, í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Valur er ósigraður í deildinni og efstu...

Molakaffi: Wolff, Joelsson, Maraš, Karabatic, Sagosen

Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff bíður eftir því að eiginkona hans fæði barn þeirra á allra næstu dögum. Vonir standa til þess að barnið komi í heiminn áður en þýska landsliðið hefur keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik á næstu dögum....

Kvennalið ÍBV varð fyrir þungu höggi

Kvennalið ÍBV í handknattleik varð fyrir miklu áfalli á dögunum þegar í ljós kom að Marta Wawrzynkowska markvörður er með rifu í krossbandi á hné. Ólíklegt er hún verði með liðinu það sem eftir er af keppnistímabilinu.Sigurður Bragason þjálfari...

Myndskeið: Upp úr sauð í vináttulandsleik – blátt spjald fór á loft

Upp úr sauð í vináttulandsleik Slóvena og Katarbúa í handknattleik karla í Slóveníu í kvöld en leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem hefst í næstu viku. Slóvenar verða með íslenska landsliðinu í riðli á...

Aron er í Kaupmannahöfn – markmiðið er milliriðill á HM

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari Barein í handknattleik karla er mættur með sveit sína til Danmerkur þar sem ekki verður ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Tveir leikir bíða landsliðs Barein gegn heimsmeisturum Danmerkur í Royal Arena í Kaupmannahöfn...

Roland í þjálfarateymi landsliðsins á HM

Roland Eradze fyrrverandi landsliðsmarkvörður og nú markvarðaþjálfari ÍBV, verður í þjálfarateymi karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Roland verður markvörðum íslenska landsliðsins, Björgvini Páli Gústavssyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni, innanhandar. Eiginlegur markvarðaþjálfari hefur ekki verið með landsliðinu...

Eigum ennþá nokkuð í land – ýmislegt sem hefur truflað

„Ég er nokkuð ánægður með síðustu daga en við eigum enn nokkuð í land með að ná okkar besta fram sem er kannski ekki óeðlilegt. Við erum nýlega komnir af stað en að sama skapi verður að vinna hratt....

Aron verður ekki með í fyrstu leikjunum á HM – fékk smá í annan kálfann

Aron Pálmarsson leikur ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik fyrr en í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik 22. janúar. Vegna meiðsla í kálfa situr hann hjá í vináttuleikjunum við Svía á fimmtudag og laugardag ytra og eins í viðureignunum þremur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik

„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -