- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2025

Alexander verður áfram á Selfossi næstu tvö ár

Markmaðurinn Alexander Hrafnkelsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027.Alexander er reynslumikill markmaður og hefur verið hluti af meistaraflokk karla síðan árið 2017 og var m.a. í Íslandsmeistaraliði Selfoss vorið 2019. Hann á yfir 170 leiki...

ÍR-ingar sóttu tvö stig til Vestmannaeyja

ÍR-ingar unnu afar kærkominn og mikilvægan sigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 26:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13. Með sigrinum færðist ÍR upp í sjötta sæti...

Bar brátt að – verða að leggja allt í sölurnar

„Þetta bar brátt að,“ segir Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik spurður út í vistaskipti hans á miðju keppnistímabili en á milli jóla og nýárs þá skrifaði Seltirningurinn undir samning við HC Erlangen, samning sem tók gildi í upphafi þessa...

Auðvitað verður erfitt að kveðja

Í lok nóvember var tilkynnt að landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hafi skrifað undir þriggja ára samning við þýsku meistarana SC Magdeburg. Hann kveður Melsungen í vor eftir fjögurra ára veru. Liðið hefur aldrei staðið betur að vígi á þessu...

Zehnder úr leik næsta árið – áfram heldur ólánið að leika þýsku meistarana

Staðfest hefur verið að svissneski landsliðsmaðurinn Manuel Zehnder sleit krossband í vinstra hné í vináttulandsleik Sviss og Ítalíu á föstudaginn eins og handbolti.is sagði frá í gærmorgun. Zehnder leikur þar með ekkert meira með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg á...

HC Erlangen bætir við sig slagsmálamanni fyrir átökin framundan

Þýska handknattleiksliðið HC Erlangen heldur áfram að styrkja liðið fyrir átökin á síðari hluta þýska 1. deildarinnar. Á dögunum keypti liðið Viggó Kristjánsson frá Leipzig og í gær var greint frá kaupum á Serbanum Miloš Kos frá RK Zagreb.Slóst...

Dagskráin: Leikur í Eyjum og Grill 66-deild kvenna hefst

Íslandsmótið í handknattleik er komið á fulla ferð í upphafi ársins. Í gær fóru fram þrír leikir í Olísdeild kvenna. Áfram verður haldið við kappleiki í deildinni í dag þegar ÍR-ingar mæta til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum.Einnig taka...

Þórir hreppti einnig hnossið í Noregi

Þórir Hergeirsson var kjörinn þjálfari ársins 2024 í Noregi í gærkvöld. Tók hann við viðurkenningu sinni á uppskeruhátíð norska íþróttasambandsins, Idrettsgallaen, sem haldin var í Þrándheimi á sama tíma og tilkynnt var um kjör hans sem þjálfara ársins á...

Díana Dögg var öflug í stórsigri – Andrea missteig sig

Eftir tvo tapleiki í röð komst Blomberg-Lippe, lið landsliðskvennanna Andreu Jacobsen og Díönu Daggar Magnúsdóttur aftur á sigurbraut í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Blomberg-Lippe vann stórsigur á Göppingen á heimavelli, 34:22. Andrea missteig sig á æfingu...

Molakaffi: Sigurjón, Elna, Harpa, Andrea til Gróttu

Sigurjón Guðmundsson og samherjar í norska liðinu Charlottenlund unnu Tiller, 28:27, á heimavelli í hnífjöfnum leik á heimavelli í gær í næst efstu deild norska handknattleiksins.Sigurjón stóð í marki Charlottenlund allan leikinn og varði 13 skot, 33%. Tiller-ingar...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -