Monthly Archives: January, 2025
Fréttir
Molakaffi: Elín Jóna, danska deildin, Elías Már, norska deildin
Elín Jóna Þorsteinsdóttir handknattleikskona ársins 2024 hjá HSÍ og liðsmenn hennar í Aarhus Håndbold gerðu jafntefli við Ringkøbing Håndbold, 32:32, í fyrsta leik liðanna eftir að keppni hófst á ný í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld eftir sjö vikna hlé...
Efst á baugi
Verður handboltinn færður á Vetrarólympíuleika eða sleginn út af borðinu?
Verður hætt að keppa í handknattleik á Ólympíuleikum eða verður íþróttagreinin færð af sumarleikum yfir á vetrarleika? Þessum spurningum hefur oft og tíðum verið velt upp á þeim liðlega 30 árum sem ég hef verið viðloðandi íþróttafréttmennsku.Nánast allt frá...
Fréttir
Þórir í fótspor Bogdans, Guðmundar Þórðar og Alfreðs
Þórir Hergeirsson varð fjórði handknattleiksþjálfarinn til að vera sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag. Hann hlaut riddarakross fyrir einstakan árangur sem landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins á undanförnum árum, sem hefur verið nær ósigrandi.Hinir þrír þjálfararnir eru:Bogdan Kowalczyk, sem þjálfaði...
A-landslið karla
Aron og Elvar fara varlega í sakirnar – fyrst og fremst varúðarráðstöfun
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom saman á fyrstu æfingu fyrir hádegið í dag. Að sögn Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara var um rúmlega tveggja tíma æfingu að ræða sem allir tóku þátt í af fullum krafti að Aroni Pálmarssyni...
Fréttir
Palicka semur við Íslendingaliðið til tveggja ára
Norska meistaraliðið Kolstad frá Þrándheimi staðfesti í morgun að sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka gangi til liðs við félagið á miðju þessu ári. Palicka, sem er 38 ára gamall, skrifaði undir tveggja ára samning við Kolstad. Nokkuð er síðan að...
Efst á baugi
Alfreð fékk slæmar fréttir þegar undirbúningur hófst
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla fékk slæmar fregnir áður en liðið kom saman til æfinga í upphafi ársins vegna þátttöku á heimsmeistaramótinu sem stendur fyrir dyrum. Hægri handar skyttan Sebastian Heymann og línumaðurinn Jannik Kohlbacher eru báðir...
Efst á baugi
Hlutur HSÍ úr Afrekssjóði lækkar um ríflega 12 milljónir kr millli ára
Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) fær 72,5 milljónir kr úthlutaðar úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2025 en alls nema styrkir sjóðsins 519 milljónum króna eftir því sem fram kemur í frétt á heimasíðu Íþrótta- og Ólympíusambands Ísland. Hlutur HSÍ er ríflega...
Efst á baugi
Molakaffi: Høgseth, Helm, Dekker, Kindberg, fjórar fara í vor
Norska landsliðskonan Ane Høgseth hefur gengið til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Ikast frá nýkrýndum bikarmeisturum Storhamar í Noregi. Høgseth verður á leigusamningi hjá Ikast til loka leiktíðar í vor þegar hún skrifar um samning til lengri tíma og verður...
Efst á baugi
Elín Klara rakar til sín viðurkenningum
Landsliðskonan í handknattleik, Elín Klara Þorkelsdóttir, rakar til sín viðurkenningum þessa dagana fyrir árangur sinn á handknattleiksvellinum. Á gamlársdag var hún kjörin íþróttakona Hauka þriðja árið í röð. Nokkrum dögum áður hafði Elínu Klöru hlotnast nafnbótin íþróttakona Hafnarfjarðar, ...
Efst á baugi
Þórir sæmdur fálkaorðunni
Þórir Hergeirsson, sem um áramót lét af störfum landsliðsþjálfara Noregs í handknattleik kvenna eftir 15 ára sigursælt starf, var í dag sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Þórir fær orðuna fyrir afreksferil í þjálfun og framlag til handbolta kvenna, segir...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -