- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2025

Kúbumenn reka lestina á HM – töpuðu í vítakeppni

Kúbumenn reka lest þeirra 32 liða sem tóku þátt í heimsmeistaramóti karla í handknattleik 2025. Kúba tapaði í dag fyrir Gíneu í leiknum 31. sæti á heimsmeistaramótinu, 33:31, að lokinni í vítakeppni. Staðan var jöfn að loknum 60 mínútna...

Viktor Gísli er í hópi þeirra allra bestu á HM

Viktor Gísli Hallgrímsson er í þriðja til fjórða sæti á lista yfir þá markverði sem varið hafa hlutfallslega flest skot í leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla þegar sex leikdögum er lokið á mótinu. Átta liða úrslit hefjast í dag.Viktor...

Molakaffi: Knorr, Mandic, Bjørnsen, Nilsson

Juri Knorr leikstjórnandi þýska landsliðið mætir til leiks á ný í kvöld þegar Þjóðverjar mæta Portúgölum í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts í Bærum í  Noregi í kvöld. Knorr var fjarri góðu gamni í síðustu leikjum Þjóðverja á HM vegna...

Segja stjörnuna hafa farið af HM í óleyfi

Pólski línumaðurinn Kamil Syprzak og ein helsta stjarna landsliðsins yfirgaf pólska landsliðið í fyrrakvöld þótt það eigi enn eftir að leika einu sinni í forsetabikarnum á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Pólska handknattleikssambandið segir í tilkynningu að Syprzak hafi yfirgefið liðið...

Molakaffi: Dana, Blomberg, Elías, Vilborg

Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar í Volda eru áfram á sigurbraut í næst efstu deild norska handknattleiksins. Volda vann Levanger á heimavelli í gær, 26:25. Dana Björg skoraði fjögur mörk. Volda hefur 31 stig í 17 leikjum, fjórum stigum...

Viggó markahæstur í fyrsta sinn – sigurleikir eru orðnir 64

Viggó Kristjánsson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik en þátttöku Íslands á mótinu lauk í gær eftir fimm sigra og eitt tap í 9. sæti. Viggó skoraði 32 mörk í sex leikjum. Þetta er í fyrsta...

HM-molar: Einar, Ýmir, Óðinn, Viktor, Stiven, 9. sætið

Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði sitt fyrsta HM mark í gær í sigurleiknum á Argentínu. Markið skoraði Einar Þorsteinn eftir hraðaupphlaup og kom Íslandi 10 mörkum yfir, 27:17. Einar Þorsteinn var með á HM í fyrsta sinn.Ýmir Örn Gíslason náði...

Myndasyrpa: Kveðjustund í Zagreb Arena

Íslendingar kvöddu Zagreb Arena í dag. Bæði leikmenn íslenska landsliðsins og stuðningsmenn sem settu sterkan svip á umgjörð allra leikja Íslands undir styrkri stjórn Sérsveitarinnar sem fyrir löngu er orðin ómissandi hluti af íslenska landsliðshópnum.Leikurinn vð Argentínu vannst örugglega,...

Ísland er úr leik á HM – Króatar unnu Slóvena

Íslenska landsliðið er úr leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Króatía vann Slóveníu í síðasta leik milliriðilsins í Zagreb Arena í kvöld, 29:26, og fylgir Egyptum upp í átta liða úrslit mótsins. Egyptaland, Króatía og Ísland enduðu jöfn að...

Danmörk mætir Brasilíu – Alfreð og félagar glíma við Portúgala

Heimsmeistarar Danmerkur mæta Brasilíumönnum í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Bærum í Noregi á þriðjudaginn, væntanlega klukkan 19.30. Þá er ljóst að Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu leika gegn Portúgal í hinni viðureign átta liða úrslitanna...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -